Ársrit

Hér geta allir sótt og skoðað gömul ársrit og fréttabréf sem Íslenski Alpaklúbburinn hefur gefið út í gegnum árin. Þessi rit geyma gífurlega mikilvægan gagnabanka og sögu fjallamennsku á Íslandi og þykir okkur það mikil ánægja að geta loks haft þau aðgengileg handa öllum sem áhuga hafa!

Öll ársrit og fréttabréf frá árunum 1977 – 2019 er hægt að nálgast hér með því að smella á myndirnar fyrir neðan. Hægt er að lesa ritin á netinu eða hala þeim niður. Nýjustu tvö ársritin er hægt að kaupa hjá klúbbnum sem og öll gömlu ársritin ef áhugi er fyrir hendi. Hægt er að nálgast ritin með því að senda tölvupóst á isalp@isalp.is

Góða skemmtun!

  Ársrit ÍSALP 2007  Screen Shot 2015-11-11 at 12.50.48 AM  Screen Shot 2015-11-11 at 12.54.44 AM  Screen Shot 2015-11-11 at 12.54.55 AM Screen Shot 2015-11-11 at 12.55.11 AM Screen Shot 2015-11-11 at 12.55.23 AM Screen Shot 2015-11-11 at 12.55.33 AM Screen Shot 2015-11-11 at 12.55.44 AM  Screen Shot 2015-11-11 at 12.56.07 AM Screen Shot 2015-11-11 at 12.56.33 AM  Screen Shot 2015-11-11 at 12.56.53 AM Screen Shot 2015-11-11 at 12.37.17 AM  Ársrit ÍSALP 1985