BANFF Mountain Film Festival 2022 – Iceland

Takið kvöldin frá! Íslenski Alpaklúbburinn ætlar að sjá fyrir sannkallaðri fjallaveislu á BANFF Mountain Film Festival kvikmyndahátíðinni í Bíó Paradís þann 10. og 12. maí kl 21:00. Kvikmyndahátíðin er sannarlega góð upphitun fyrir sumarið með fullri dagskrá af fjallamennsku, klifri, skíðum, fjallahjólum og fleiru.
Meðlimir Ísalp geta sótt afsláttarkóða hjá stjorn@isalp.is
Við mælum með að fólk mæti snemma í Bíó Paradís og hafi það gaman saman, hægt verður að tryggja sér Ísalp derhúfuna og tilboð verða á barnum og veitingasölunni.
Ísalp þakkar GG sport og Íslenskum Fjallaleiðsögumönnum fyrir að gera hátíðina mögulega.
___
The Icelandic Alpine Club ISALP celebrates the Banff Centre Mountain Film Festival on May 10th and 12th at 9 o’clock at Bíó Paradís, Hverfisgata. The festival includes films focusing on rock climbing, alpine climbing, skiing, mountain biking, running and more.
Isalp members can get a discount code at stjorn@isalp.is
___
Myndir / Films:
Þriðjudagur, 10. maí 21:00
The Slabs
EM
Exit the North Pole
The Mystery
Swissway to Heaven
INSIDE – A Hole New Ski Experience
Fimmtudagur, 12. maí 21:00
Follow the Light
ASCEND: Reframing Disability in the Outdoors
Link Sar
Learning to Drown
The Farmer
Reel Rock15: Action Directe
Maneuvers
JURRA – The Guardians of the Pole
Girls Gotta Eat Dirt
Markus Eder’s The Ultimate Run

Basaltroute M 7

Do to Stuðlagil being a very popular tourist spot and beautiful place that needs to be protected, Ísalp suggest that more dry routes shouldn’t be added to the  walls and this route should only be repeated delicately and with the utmost care. 

Drytooling route upp the midde of the basalt collumn wall in Stuðlagil. Protected with natural protection.

FA: Dani Arnold & Martin Echser 8. February 2022

Crag Fljótsdalshérað
Sector Stuðlagil
Type Mixed Climbing

New area, Tröllaskagi

Recently three new routes were logged. One in Héðinsfjörður and two in Siglufjörður. Since ice and alpine climbing is sparsely distributed around Tröllaskagi, it was decided to merge those new routes with the old areas Ólafsfjarðarmúli and Svarfaðardalur (Svarfaðardalur, Búrfellshyrna, Kerling og Skíðadalur).

The new climbing area is called Tröllaskagi and there under you can find all the previously established routes from the mentioned areas, now as sectors.

Light Blue Route WI 4+

The route starts just to the left of the “Blue route” but begins with a traverse to the left. Then climb a 10m (WI4+) vertical section of ice (which can be coated with a thin layer of snow). After this, traverse again to the left and set up an anchor. This is on a solid ledge and the route “Kiddi” starts there, a bit further to the left.  But instead of heading there traverse back to the right and then straight up a 20m (WI4+) vertical section of good blue ice.  After this section there is about 30m (WI3+) of climbing with alternating ice and snow.  During the first ascent a v-thread in good ice was built underneath the rock outcrop and the route rappelled on two 60m ropes. There was a large cornice of snow above (no ice) and the rock provided psychological shelter.

The name of the route is a reference to the “Blue Route” and the fact that ice had a lighter shade of blue.

60m

FA: Halldór Fannar og Ágúst Kristján Steinarrsson, Feb. 17th, 2022

Crag Brattabrekka
Sector Austurárdalur
Type Ice Climbing

Video

Catch and Release WI 4

Marked as “II” in the photo. WI4 120m.

The Hatchery is on East face of Eyrarfjall, across from The Exorcist on Hvestudalur. Some options for lower climbs exist, but the majority begin on a bench about 300m up. The routes here are 120+m in length and are generally moderate, with opportunities to top out on the plateau. The coordinates for the bench are 65.71238, -23.71605.

FA: Akio Joy, and Carl Tremblay, March 2022

Crag Arnarfjörður
Sector Hvestudalur
Type Ice Climbing

Urðarrani WI 3+

Urðarrani, WI 3+, 130m

Spönn 1: 50m, WI 3+

Spönn 2: 35m, WI 2+

Spönn 3: 45m, WI 3

Gengum að skálinni við Urðir, aðkoma tók u.þ.b. 40 mín og leynir á sér. Völdum línuna sem var í samfelldustu ísaðstæðunum, nokkrar línur sitthvorum megin við en þar voru mosabreiður á milli íshafta. Fyrsta spönn (50m, WI 3+) hefst á léttu ísbrölti upp að krúxi leiðarinnar, 15m WI 3+ hafti og heldur þar áfram upp WI 2 að stansi. Spönn 2 (35m WI 2+) hefst á léttu krúsi og stífnar aðeins rétt fyrir stans. Spönn 3 (45m, WI 3) eru tvö höft, bæði um WI 2-3. Ef lítið er um ís fyrir akkeri á topp leiðarinnar (líkt og var hjá okkur) finnast ágætis grjót aðeins ofar í hlíðinni.

Við tókum spönn 3 í tveimur spönnum (og leiðin þannig 4 spannir hjá okkur) en sjálfsagt eðlilegast að klifra hana í einni spönn.

Þægilegt að ganga niður úr leiðinni með því að halda til austurs og niður áberandi hrygg (áður en komið er að gilinu).

FF: Ásgeir Már Arnarsson og Jóhann Garðar Þorbjörnsson, 24 jan 2022

Crag Tröllaskagi
Sector Svarfaðardalur - Urðir
Type Ice Climbing

Pourquoi-Pas

Áberandi snjógil upp af Flyðrum í norðanverðu Hafnarfjalli (64°30,069‘ -21°54,360‘).

Snjór/ís I gráða. 250-300 m.

Skemmtilegt snjógil sem var fyrst farið í fínasta hjarnfæri. Leiðin öll tryggð hlaupandi með borðum á klettasnasir, nokkrum hnetum og tricömum í hliðarnar og snjóakkerum.

Fyrst farin: 1. febrúar 2022, Hulda Rós Helgadóttir og Bergur Einarsson

Crag Hafnarfjall
Sector Flyðrur
Type Alpine

Hrói

Mynd af Hróa óskast.

Skriðurunnar hlíðar Hafnarfjalls hafa löngum heillað margan fjallagarpinn.
Ekki til uppferðar heldur til niðurferðar í villtum fótskriðudansi.

lnn úr vestanverðu fjallinu gengur dalur og þar er snotur tindur sem Hrói heitir.

Sumarið 1985 fóru þeir Björn Gíslason og Snævarr og Guðmundsson skemmtilega klettaleið í sudurhlíð tindsins af ll.-lll. gráðu.

Crag Hafnarfjall
Sector Hrói
Type Alpine

Skriðdrekarnir í tönkunum WI 3

Leið númer tvö á mynd.

WI 3, ~70m.

Þægileg stölluð þriðja gráða. Fyrst þegar Hafnarfjarðar kreðsan frétti af leynisvæði Flubbana, skildum við aldrei almennilega hvar það var því að við höfðum jú talsvert klifrað í Þyrlinum norðanverðum upp af Litlasandsdal á árunum fyrir 2000. Það svæði gat því ekki verið leynisvæðið því að það var alþekkt og talsvert klifrað. Leiðin er því líklega fyrst farin einhvern tímann fyrir 2000, kannski af Markúsi Elvari Péturssyni og Eiríki Stefánssyni.

Leiðin var samt a.m.k. farin 9. janúar 2022 af Ágústi Þór Gunnlaugssyni, Þórhildi Höllu Jónsdóttur og Bergi Einarssyni.

Crag Hvalfjörður
Sector Litlasandsdalur
Type Ice Climbing

Skegg Bláskeggs WI 3

Sunnanmegin innst í gilinu sem Bláskeggsá fellur um niður í Litlasandsdal (64°24,220′ -21°23,529′).

WI 3, ~40m.

Tveir stallar með góðri syllu á milli. Áin er talsvert vatnsmikil og leiðin er líklega oft of blaut til að klifra hana. Hægt er að halda lengra upp eftir ánni og klifra þar fleiri stalla.

Mögulega fyrst farin: 9. janúar 2022 af Bergi Einarssyni, Ágústi Þór Gunnlaugssyni og Þórhildi Höllu Jónsdóttur.

Crag Hvalfjörður
Sector Litlasandsdalur
Type Ice Climbing