Svartagjárfoss WI 4

Svartagjá

Leið staðsett í botni Svörtugjáar í Botnsdal, nálægt Glymsgili.

Fyrirtaks leið sem á skilið miklu fleiri heimsóknir.

Leiðin hefst á stuttum þrist sem leiðir mann inn í mjótt gljúfur. Svolítill gangur tekur mann í botn gljúfursins þar sem laglegur 60 metra hár foss tekur á móti manni. Hægt er að klifra hann í tveimur 30 metra spönnum og búa til þægilegan stans í litlum helli hægra meginn í fossinum.

Myndir frá heimsókn í gljúfrið má finna hér.

FF. Óþekkt, en margir um hituna.

Myndir: Bjartur Týr frá klifri 30. desember 2020

Klifursvæði Glymsgil
Svæði Svartagjá
Tegund Ice Climbing

Helskór Vésteins WI 4+

Hægra þilið af augljósu þiljunum tveim fyrir botni Garðshvilftar, leið 1.5.

Tvær spannir af skemmtilegu, jöfnu klifri í góðum ís. Nokkuð í fangið í fyrri hluta, slær af halla í seinni hluta og getur verið auðvelt að komast upp fyrir hengju yfir vinstri hluta þilsins. Annars er lítið mál að setja upp þræðingu undir hengjunni og síga niður í tveim sigum.

 

WI 4+, 80 m

Febrúar 2020,  Magnús Ólafur Magnússon & Sigurður Ý. Richter

Klifursvæði Dýrafjörður
Svæði Garðshvilft
Tegund Ice Climbing

Fjós WI 2

One of the first line in the canyon. (Blue in photo)

Nothing for build an anchor on top, we wrapped cordelette around a clump of ground.

Suggested approach is following the river bed.

FF Andrea Fiocca, Marco Porta and Matteo Meucci 30/11/2020  35m  WI2

Klifursvæði Kjós
Svæði Hækingsdalur
Tegund Ice Climbing