Jólklifrinu er aflýst

Því miður er enginn ís í Múlafjalli og það verður enginn ís á laugardaginn heldur miðað við veðurspánna. Því neyðumst við til að aflýsa Jólaklifinu þetta árið. Við reynum aftur á nýju ári.
Gleðileg jól!

Skildu eftir svar