Hrútagil WI 3

Hrútagil í Skaftafelli er nokkuð nálægt Skaftafellsjökli en um 20 mínútna gangur er frá Skaftafellsstofu að gilinu. Klifrið er um 80 metrar og var klifruð í fjórum spönnum. Að klifri loknu er komið upp á gönguleiðina um Austurheiði og því er auðvelt að komast niður að Skaftafellsstofu á ný án þess að ganga utan merktra leiða.

FF Árni Stefán Haldorsen, Daniel Saulite, Íris Ragnarsdóttir Pedersen og Svanhvít Helga Jóhannsdóttir. Desember 2020.

Klifursvæði Öræfi, Vestur
Svæði Skaftafell
Tegund Ice Climbing
Merkingar

1 related routes

Hrútagil WI 3

Hrútagil í Skaftafelli er nokkuð nálægt Skaftafellsjökli en um 20 mínútna gangur er frá Skaftafellsstofu að gilinu. Klifrið er um 80 metrar og var klifruð í fjórum spönnum. Að klifri loknu er komið upp á gönguleiðina um Austurheiði og því er auðvelt að komast niður að Skaftafellsstofu á ný án þess að ganga utan merktra leiða.

FF Árni Stefán Haldorsen, Daniel Saulite, Íris Ragnarsdóttir Pedersen og Svanhvít Helga Jóhannsdóttir. Desember 2020.

Skildu eftir svar