Z fyrir Zoidberg

Leið númer 4

Leiðin klifrast upp augljósa Z eða eldingar sprungu hægra megin við Orginalinn (#3). Auðtryggjanleg.

Byrjar á vandasömu klifri upp vegginn að byrjuninni á sprungunni (Margar leiðir til að komast þangað). Góð hand-jömm (gulur #2 vinur) leiðir að stuttri grannri skásprungu. Hliðrar svo aðeins til vinstri yfir í breiða hnefa sprungu / offwidth (blár #3 vinur). Hér má nota góð hliðartök til hægri sem koma manni í hvíld ofan á stótu flögunni. Dragið djúpt andann og haldið áfram til vinstri eftir juggara raili, brute strength og hælkrókar sem enda á lítilli syllu fyrir ofan. Eining er hægt að fara beint upp offwidth sprungu ( 4b, grár #4 vinur eða DMM #5, óklifrað). Mögulegt er að tryggja frá þessari syllu eða klára upp sama enda og Orginallinn eða Munda.

Gráða: 5.10a (?)

FF: 5/Sept/2020, Robert Askew and Brook Woodman

Klifursvæði Eyjafjöll
Svæði Ingimundur
Tegund Alpine