Brynjudalur

Brynjudalur er annar tveggja dala innst í Hvalfirði. Dalurinn afmarkast af Múlafjalli í norðri en í suðri af Þrándarstaðarfjalli og Suðurfjalli. Botnsúlur blasa svo við enda dalsins í austri. Hér hefur verið klifrað allan hringinn í dalnum en þó mest í norðurhlíð dalsins. Norðurhlíð dalsins er suðurhlíð Múlafjalls en því má þó ekki rugla saman við klifursvæðið Múlafjall en það er í norðurhlíð fjallsins og snýr út í Botnsdal.

Tveir leiðarvísar hafa verið gefnir út fyrir Brynjudal. Sá fyrri var skrifaður af Snævarri Guðmundssyni og birtist hann í ársriti Ísalp árið 1990. Hann fjallaði um Hvalfjörð og Kjós, þar á meðal Brynjudalinn en aðeins Flugugil og Ýring. Hinn leiðarvísirinn skrifuðu Sigurður Tómas Þórisson og Róbert Halldórsson og kom hann fyrst út í kringum 2010 en hefur verið uppfærður nokkrum sinnum síðan. Sá leiðarvísir nær aðeins yfir Nálaraugað og Skógræktina. Eins og stendur nær enginn leiðarvísir yfir öll svæði í dalnum.

Svæðin í Brynjudal, talin upp í réttsælis röð, eru:

D. Stórihjalli
C. Ingunnarstaðir
B. Nálaraugað
Þ. Þyrnigerðið
A. Skógrækt
H. Hestagil
S. Sunnan til í dalnum
Ý. Ýringur
F. Flugugil

D – Stórihjalli

Back to top

Ysti sectorinn í Brynjudal, utan við Ingunnarstaði. Hér er búið að klifra eitthvað í gegnum tíðina en lítið sem ekkert hefur verið skráð.

D0 Baðöndin – WI 3
D1 Vegasaltið – WI 2
D2 Tokyo – WI 2+
D3 New York – WI 3
D4 Bahamas – WI 3
D5 Haraldsleið – WI 3
D6 Húsasundið – WI 2
D7 Kjötveisla – WI 3+
D8 Hawaiian – WI3+
D9 Minn tími er kominn – WI 4

 

C- Ingunnarstaðir

Back to top

Allt vestan við svæðií Byrynjudalsleiðavísinum og út að næsta hjalla. Hér er hellingur af léttum leiðum í WI 2 – 3 erfiðleikum. Eftir því sem nær dregur Nálaraugasectornum verða klettarnir brattari og nokkrar áhugaverðar línur er þar að finna. Hér á eftir að skrá nánast allt, svo að upplýsingar um klifur á þessum slóðum eru vel þegnar.

C1 Hvamm-Þórir – WI3
C2 Brynja – WI 3
C3 Refur hinn gamli – WI 3+
C4 Vatn og vellíðan – WI 5
C5
C6 Kvistlingur – WI 4
C7 Vör – WI 3+
C8 Með fjóra tigu nauta – WI- 3

 

B- Nálaraugað

Back to top

Svæði í Brynjudalsleiðavísi. Hér eru nokkrar klassískar leiðir eins og Snati og Nálaraugað en einnig eitthvað af nýrri leiðum eins og mixleiðin Svartur á leik.

B1. Árnaleið – WI 4
B2. Blindauga – WI 4+
B3. Þunnt milli þilja – WI 5+ R
B4. Svartur á leik – M 10
B5. Nálaraugað – WI 5
B6. Nálaraugað-afbrigði – M?
B7. Snati – WI 5+

 

Þ – Þyrnigerðið

Back to top

Tiltölulega nýtt svæði með tilkomu mixleiðarinnar Þyrnigerðisins og svo Tollheimtumanns tízkunar. Þessar tvær mixleiðir skiptu Nálaraugasvæðinu upp í tvennt og núna tilheyra Kisi, Hvutti og Seppi Þyrnigerðinu.

 

A – Skógrækt

Back to top

Svæðið sem er merkt í Brynjudalsleiðavísi

A1. Tappi – WI 3+
A2. Korkur – WI 3+
A3. Pilsner – WI 4+
A4. Kópavogsleiðin – WI 4
A5. Stout – WI 4+
A6. Porter – WI 4+
A7. Kútur – WI 3+
A8. Stútur – WI 3+
A9. Gambri – WI 3+
A10. Landi – WI 4
A11. Spíri – WI 4

 

H – Hestagil (Innst í dalnum)

Back to top

Hestagil er ís og mixklifursvæði í botni Brynjudals og er alls ekki augljóst. Það bíður upp a margar leiðir sem flestar eru ófarnar enn sem komið er. Erfiðleikar eru frá WI3 upp í mjög erfiðar mixaðar leiðir. Jafnvel má segja að Hestagil sé fyrsta ,,íssportklifursvæðið” sem hér er að finna. Svæðið er mjög fallegt og fjölbreytilegt með mjög góðu bergi (eins og i Valshamri) og býður upp á erfiðar, ófarnar klettaklifurleiðir (5.11a-5.12b/c.). Rauðar línur á myndum eru ófarnar leiðir sem lofa góðu.

1. Ivan grimmi – WI 5+
2. Pétur mikli – WI 5
3. Hestafoss – WI 3
4. Pegasus – WI 5
5. Glófaxi – WI 5

 

S – Sunnan til í dalnum

Back to top

Sunnan til í dalnum eru fínustu leiðir sem gætu dottið í aðstæður fyrr en aðrar leiðir í Brynjudal þar sem þær snúa í norður. Innarlega og ofarlega eru leiðirnar Óli, Pétur og Stubbur. Utar í dalnum má svo finna Þrándarstaðarfossa rétt á undan Húsagili þar sem Ýringur er. Fyrir ofan leiðirnar Óla, Pétur og Stubb eru síðan nokkur auðveld og stutt þil sem hafa ekki verið skráð.

E – Þrándarstaðarfossar

  • Neðri Þrándarstaðafoss – WI 3
  • Marianne Mix – D8?
  • Lína 1
  • Lína 2
  • Lína 3
  • Lína 4
  • Efri Þrándarstaðafoss – WI 4-5
  • Beina bunan – WI 5
  • Lína 7
  • Lína 9
  • Lína 9 (mjög stutt)
  • Lína 10 (tvö höft)

Back to top

Ý – Ýringur

Back to top

Ýringur er stök leið í áberandi gili beint suður af Þrándarstöðum. Stutt aðkoma og sívinsæl leið.

 

F – Flugugil

Back to top

Stórt og djúpt gil sem hefur alskonar leiðir að geyma. Frægust af þeim er Óríon.

Austan til í Flugugili:

22. Skrekkur – WI 4
23. Rás 1 – WI 3
24. Rás 2 –  W 2
24a. Blómabörn – Gráða IV
25. Lensan – WI 3
26. Riddarinn – WI 3+
27. Snjórásin – WI 3
28. Óríon – WI 5
28a. Myoplex vöðvaflex – WI 5+
29. Litli Risinn – WI 3+

Vestantil í Flugugili:

Kertasnýkir – WI 5+

Rétt austan við Flugugil

Morgundögg – WI 4
Kvöldroði – WI 4+

Rétt vestan við Flugugil

Sólstafir – WI 3+/4
Tíbrá – WI 3+/4

Múlafjall

Múlafjall is in the bottom of Hvalfjörður, 60 km from Reykjavík

Svæði A – Hlaðhamrar
From a big obvious gully and east towards Glymur. Here there is a lot of routes but very little documentation due to historical reasons. Probably unclimbed routes as you go further to the left.

A1. Músarrindill – WI 3
A2. I love Backup – WI 3
A3. WW3 – WI 3
A4. Þriðjudagstilboð – WI 3+
A5. Í kjólinn fyrir jólin – WI 3
A6. Veðmálið – WI 3
A7. Hvítir hrafnar – WI 4
A8. Fálki – WI 3
A9. Lundi – WI 4
A10. Hidden corner – WI 3
A11. Hollow wall – WI 4
A11a. Ávangur – WI 3+
A12. Hlaðhamrar Gully – WI 3+

Svæði B – Kötlugróf

From Testofan (Sector C) and to the big gully that cuts the cliffs in two.

 

B1. Dúna amma – WI 3
B1a. Katla – WI 3
B1b. Hekla – WI 3
B1c. Askja – WI 3
B1d. Baula – WI 3
B2. Ýlir – WI 4+
B3 Stöng – WI 4+
B4 Skófla – WI 4+
B5. Tóti afi – WI 3
B6. Scottish Leader – M7
B6a Famous Grouse – WI4+
B6b. Höfuðbani – WI 4
B7. Sótanautur – WI 3+
B8. Guy – WI 5
B8a. Lads – WI 5
B9. Drjúpandi – WI 3
B9a. Hættusvæði – WI 3
B10. Járntjaldið – WI 4
B10a. Gjörgæsla – WI 4+
B10b. Eimmánuður – WI 3
B10c. Í ljósi sögunnar – WI 5
B11. Ljótur piltur – WI 3+
B11a. Kóróna – WI 5
B12. Lygakvenndi – WI 3+
B13. Thor is Back – M 6+
B14. Þursabit – WI 2/3
B14a. Baun í bala – WI 4
B15. Fimm í fötu – M 5+
B16. Chinese Hoax – M 6+
B16a. Fimmtíu og sjö – M 6
B17. Svikinn um bjór – WI 4
B18. Fjúkandi – WI 4/5
B19. Heiladauður – M 7
B19.5. Misskilningurinn – WI 2
B20. Rjúkandi – WI 4
B21. Hoka Hey – M 6
B22. Helgarpabbi – M 5

Svæði C – Testofan

This sector is with out a doubt the most popular in Múlafjall, even if we count Brynjudalur, at the other side of the mountain. The sector is named after its crown jewel Íste, meaning Ice tea and the Tea lounge. There you can find other classics like Mömmuleiðin, Pabbaleiðin and easy beginers routes like Gísli, Eiríkur and Helgi

C1. Espresso – M6
C2. Apagredda – M 5
C3. Íste – WI 5
C4. Earl Grey – M7
C5. Pabbaleiðin – M7
C6. Mömmuleiðin – M6
C7. Múlakaffi – M7+
C8. Keisarinn – M4+ eða WI 3/4
C9. Fyrirburinn – M4+ eða WI 3/4
C10. Frumburðurinn – M4+ eða WI 3/4
C11. Örverpið – M4+ eða WI 3/4
C12. Bestur vetur – M 4+
C13. Gísli – WI 3+
C14. Eiríkur – WI 3+
C15. Helgi – WI 3+

Svæði D – Leikfangaland
Second most popular sector after Testofan. Here you can find classic routes like Rísandi, Stígandi and Frosti.

D1. Rísandi eystri – WI 4
D2. Rísandi vestari – WI 4
D3. Stígandi – WI 4+
D4. Fengitíminn – WI 5
D5. Funi – WI 4
D6. Frosti – WI 5
D7. Mind Power – D 7
D8. Dvali – WI 2/3
D9. Fear is 90 – M 6
D10. Kids in the Playground – M 4
D11. Gallblaðran – WI 3
D12. Botnlanginn – WI 3+
D13. Engar skrúfur –  WI 4+

Svæði E – Kaffistofan og Votaberg

Kaffistofan is between Leikfangaland and Votaberg. It is a similar sector to Leikfangaland, a small gully packed with routes.

E1. Ekkert te – WI 3
E2. Afmæliskaka – WI 4
E3. Bara Kaffi – WI 4
E4. Ristretto – WI 4/M 5
E5. Corretto – WI3+/M4
E6. Americano – WI3
E7. Latte Macchiato – WI2+

As far as Ísalp knows,  no one had climbed in Votaberg until 2019 when Guðmundur Ísak and Sigurður Ýmir found the massive rock arch.

E8. Skoska leiðin – M 3/ WI 3+

Svæði F – Svartisteinn

The cliffs just by the carpark. Nice to warm up, do a full day of drytooling or just to break up the hike to the main cliffs on top.

F1. Hávamál – WI 2/3
F2. Sjávarmál – WI 2/3
F2,5 Tungumál – WI 2/3
F3. The Seventh Life of Cats – M 4
F4. Mávamál – WI 4
F5. Þorskur á þurru landi – M 6
F6. Ísaðar gellur – M 6
F7. Messaguttinn – M 6/7

Rip Tide WI 6+

75m R. Balletdans á þunnum ís milli yfirhangandi kerta. Lykilkafli er lítið klettaþak fyrir miðri leið. 2 boltar í leið og 2 bolta akkeri á brún. Búnaður: vinasett upp að stærð 3 og hálft hnetusett auk ísskrúfa.

Varúð! Leiðin er mjög tortryggð á lykilkaflanum og því verulega varasöm og fær því “R” gráðun…

FF. Jan 2010: Chris Geisler, Jökull Bergmann

Leið merkt sem C1

Crag Tröllaskagi
Sector Ólafsfjarðarmúli - Sjóræningjavogur
Type Ice Climbing

Mígandi WI 4+

70m. Tilkomumikill og fallegur foss bæði að sumri sem vetri og án nokkurs vafa eitt mesta ísklifurafrek þess tíma þegar hann var frumfarinn veturinn 1983 af ungum og vöskum Dalvíkingum með nánast enga klifurreynslu að baki. Ef Mígandi er frosinn má ætla að flestar leiðir í Múlanum séu í aðstæðum, því hann er þeirra vatnsmestur. Gott er að skipta honum í tvær spannir og gæta ber að því að síðustu 15m eru jafnan upp brattann og þunnnan íshólk með miklu rennsli innaní.

FF. 1983: Gunnlaugur Sigurðsson, Vilhelm Hallgrímsson

Leið merkt sem B1.

Crag Tröllaskagi
Sector Ólafsfjarðarmúli - Plankinn
Type Ice Climbing

Hart í bak WI 4

60m. Upp breiðan slabbandi foss um 20m þar til hann þrengist í skoru og verður brattari nokkra metra. Þaðan tekur við léttara klifur um 15m (fínt að gera stans undir íshafti þar) og eru þaðan svo 20-30m af ekki svo erfiðu en þó vandasömu ís- og drulluklifri upp á brún.

ff Des 2008: Sigurður T, Jökull B

Leið merkt sem A3

 

Crag Tröllaskagi
Sector Ólafsfjarðarmúli - Flæðarmálið
Type Ice Climbing

Sægreifinn WI 5

Leið merkt sem A1

Beint upp slétta vegginn vinstra megin við Lambaskersfoss (A2) upp á stóra snjósyllu – nokkur afbrigði möguleg. Um 10m haft er enn ófarið ofan við slabbsylluna og býður upp á nokkrar útfærslur af ýmsum erfiðleikastigum. Þannig endar leiðin uppi á brún.

ff. Des ’09: Sigurður T, Jökull B, Freyr I, Gregory F

Crag Tröllaskagi
Sector Ólafsfjarðarmúli - Flæðarmálið
Type Ice Climbing

Arnarfjörður

The Westfjords are divided into: Barðaströnd, ArnarfjörðurDýrafjörður, Ísafjarðardjúp and  Hornstrandir

A very accessible guidebook has been made for the area and all the information here com from there. The guidebook was first printed in ÍSALPs annual magazine 2015 and a PDF versoin can be found here.

© Sigurður Tómas Þórisson

The ice climbing routes in Arnarfjörður are of all shapes and sizes, from WI 2 up to WI 6 and from 20m up to 400m. The mountaintops are in 500-600m altitude so there are some potentials for even longer routes.

Most of the registered routes was climbed in the Ice climbing festival in 2009 and 2015 but in between there was a foreign team that did quite a few first accents (Kitty Calhoun/Jay Smith and co 2014).

Most of the obvious lines in sectors B, C and D have been climbed. Sectors A and E-I have barely been touched even though one line here and there has been climbed.

A Bíldudalsfjall

A1 Thread Bear or Threadless – WI 4
A2 G20 – WI 4
A3 Skolli – WI 4+
A4 Skuggabaldur – WI 5

B Svarthamrar

B1 Seiðskrattinn (The Warlock) – WI 5+
B2 Skotlínan – WI 5
B3 Firring (Alienation) – WI 5
B4 Vatnsberinn (Aquarius) – WI 6
B5 Kertasmiðjan – WI 5
B6 12″ Mottó – WI 4+/M 4
B7 Bíldudals grænar baunir – WI 4+
B8 Pirraði fýllinn – WI 4+

C Hvestudalur

C1 Hafmaður (Merman) – WI 4+
C2 Fjörulalli (Shore Laddie) – WI 4+
C3 Sæskrímsli – WI 4+
C4 Geitungur – WI 4+
C5 Nykur (The Nuggle) – WI 3
C6 Skeljaskrímsli – WI 3
C7 Grautnefur – WI 4
C7a Þorláksmessa – WI 4
C8 Fjandafæla (The Exorcist) – WI 5
C9 Rigor Mortis – WI 5+
C9a Catch and release – WI 4
C10 Skepnan deyr – WI 4
C11 Hrafninn flýgur – WI 4
C12 Glyðran – WI 4

D Innrihvilft

D1 Óðinn – WI 5
D2 Loki – WI 5
D3 Hrymur – WI 4
D4 Blindsker – WI 5
D5 Naglfar – WI 4+
D6 Musculus – WI 4+
D7 Skotfélagið – WI 4
D8 Jötnar – WI 5
D9 Fenrir – WI 5+
D10 Hel – WI 5
D11 Ragnarök – WI 3
D12 Bergmálið – WI 5
D13 Þjassi – WI 2
D14 The Tandem War Elephant – WI 5

E Ytrihvilft

E1 Sea Monster – WI 5

F Fífustaðasalur

F1 Screwed – WI 4+
F2 Arctic Fox – WI 4
F3 Pink Panther – WI 5-

G Selárdalur

G1 Ælan – WI 4

H Stakar leiðir

Sound of Summer – WI 4
Lítil hjörtu – WI 3
Feelgood – WI 3

I Byltufjall

I1 Hrímþurs – WI 5

J Dynjandi

J1 Dynjandi – WI 3