Tokyo WI 2

Leið númer D2.

Eitt haft í byrjun leiðir mann upp í stóra skál. Úr skálinni liggja þrjár línur áfram upp, Tokyo er línan vinstra megin

FF: Jónas G. Sigurðsson, Bergur Ingi Geirsson og Kári Brynjarsson, 3. janúar 2018, WI 2 kannski 3

Klifursvæði Brynjudalur
Svæði Stórihjalli
Tegund Ice Climbing
Merkingar

10 related routes

Baðöndin WI 3

Leið númer D0. Ekki merkt inn á mynd en er rétt vinstra megin við D1

Létt leið sem er að mestu leiti WI 2, er samt með smá hafti sem nær að bömpa gráðunni upp. 15m.

Leiðin er nefnd eftir sama stein og Vegasaltið (D1) er skýrð eftir. Úr þessari leið mynnir áberandi steinninn á önd.

FF: Daníel Másson og Sigurður Sigurgeirsson, janúar 2018

Minn tími er kominn WI 4

Leið númer D9.

Kerti uppúr skál, austast í Stórahjalla (hægri).

FF: Halldór Albertsson, Katrín Pétursdóttir og Sigurður Kristjánsson, 2009

Vegasaltið WI 2

Leið númer D1.

Stöllótt og létt leið, gæti horfið í snjóþyngslum. Hægt að klifra í einni langri 60m spönn. Frábær fyrir byrjendur til að æfa sig í leiðslu.

Leiðin er nefnd eftir mjög áberandi stein sem vegur salt ofan á einskonar súlu ofan við leiðina

FF: Jónas G. Sigurðsson, Bergur Ingi Geirsson og Kári Brynjarsson, 3. janúar 2018

Tokyo WI 2

Leið númer D2.

Eitt haft í byrjun leiðir mann upp í stóra skál. Úr skálinni liggja þrjár línur áfram upp, Tokyo er línan vinstra megin

FF: Jónas G. Sigurðsson, Bergur Ingi Geirsson og Kári Brynjarsson, 3. janúar 2018, WI 2 kannski 3

Bahamas WI 3

Leið númer D4.

Eitt haft í byrjun leiðir mann upp í stóra skál. Úr skálinni liggja þrjár línur áfram upp, Bahamas er hægri línan. Það er bæði hægt að klifra upp í hverkinni alveg lengst til vinstri eða beint upp áhugavert haft, beint upp gæti verið WI 3+

FF: Jónas G. Sigurðsson, Bergur Ingi Geirsson og Kári Brynjarsson, 3. janúar 2018, WI 3

Haraldsleið WI 3

Leið númer D5.

Leiðin snýr aðeins í suðvestur og blasir því við þegar keyrt er inn dalinn en fer svo hálfpartinn í hvarf þegar farið er framhjá Þrándarstöðum. Þegar komið er alveg upp að leiðinni kemur svo í ljós önnur lína sem er enn meira í hvarfi hægra megin við D5.

FF: Haraldur Ketill Guðjónsson, Jónas G. Sigurðsson og Kamil Kluczyński

Húsasundið WI 2

Leið númer D6.

Leiðin er í þröngu sundi hægra megin við Haraldsleið og sést ekki fyrr en komið er alveg upp að henni. Skemmtilegt umhverfi við klifrið.

FF: Kamil Kluczyński, Haraldur Ketill Guðjónsson og Jónas G. Sigurðsson, 4. janúar 2018.

Kjötveisla WI 3

Leið númer D7. (Næst mest til hægri í skálinni

Svipuð stemming og í leiðum D2-4, þar sem að eitt létt haft leiðir upp í skál með mörgum valmöguleikum, línurnar í þessari skál eru samt lengsi og brattari en í hinni. Þessi skál hefur fjórar áberandi línur, bara er vitað til þess að leiðirnar mest til hægri og næst mest til hægri hafi verið klifraðar.

Þessi leið blasir mest við þegar komið er í skálina, er breiðust og með talsverðu tjaldi á vinstri kantinum.

FF: Jónas G. Sigurðsson, Haraldur Ketill Guðjónsson og Kamil Kluczyński, 4. janúar 2018

Hawaiian WI 3

Leið númer D8. (Mest til hægri í skálinni)

Svipuð stemming og í leiðum D2-4, þar sem að eitt létt haft leiðir upp í skál með mörgum valmöguleikum, línurnar í þessari skál eru samt lengsi og brattari en í hinni. Þessi skál hefur fjórar áberandi línur, bara er vitað til þess að leiðirnar mest til hægri og næst mest til hægri hafi verið klifraðar.

Þessi leið er lengst til hægri þegar komið er í skálina. Leiðin er nokkurn vegin tvískipt, léttur fyrri helmingur og svo nokkuð brattur en stuttur pillar, með möguleiga á að stíga á kanta á klettavegg til vinstri.

FF: Jónas G. Sigurðsson, Haraldur Ketill Guðjónsson og Kamil Kluczyński, 4. janúar 2018

New York WI 3

Leið númer D3.

Eitt haft í byrjun leiðir mann upp í stóra skál. Úr skálinni liggja þrjár línur áfram upp, New York er miðju línan

FF: Jónas G. Sigurðsson, Bergur Ingi Geirsson og Kári Brynjarsson, 3. janúar 2018, WI 3

 

Skildu eftir svar