Í kjólinn fyrir jólin WI 3

Leið númer A5.

Leiðin upp mitt ísþilið, sem veitir minnsta mótstöðu. Skemmtilegar klettablokkir í byrjun sem bjóða upp á áhugaverðar hreyfingar.

FF: Mike Reid, Bjartur Týr og Jónas G. desember 2017, WI 3, 35m

Klifursvæði Múlafjall
Svæði Hlaðhamrar
Tegund Ice Climbing
Merkingar

13 related routes

Ávangur WI 3+

Leið númer A11a.

Leiðin er á sama ísstefni og A11, Hollow Wall, nema alveg fremst á því á meðan Hollow Wall fer upp kverkina vinstra megin.

WI 3+, 40m.

Fyrsti landnámsmaðurinn í Botnsdal var írskur, Ávangur að nafni. Bær hans gæti hafa verið þar sem nú eru rústir Holukots.

FF: Jónas G. Sigurðsson og Matteo Meucci, 9. apríl 2020

Hlaðhamrar Gully WI 3+

Leið númer A12.

Þröngt gil með nokkrum mixhreyfingum.

FF: Matteo Meucci og Kristinn og Sigurjónsson, WI 3+, 30m

Hollow Wall WI 4

Leið númer A11.

Stuttur lóðréttur veggur í byrjun en léttist þegar ofar dregur.

FF: Matteo Meucci og Kristinn og Sigurjónsson, WI 4, 30m

Hidden Corner WI 3

Leið númer A10.

Flott horn með mixklifri í lokin.

FF: Matteo meucci og Kristinn Sigurjónsson, febrúar 2017, WI 3, 30m

Lundi WI 4+

Leið númer A9.

Flott lína í yfirhangandi horni. Stíf byrjun leiðir upp í þægilegan millikafla fyrir brattan lokakafla.

FF: Bjartur Týr, Jón Gauti og Matteo, nóvember 2017, WI 4+, 35m

Fálki WI 3

Leið númer A8.

Mjó lína í litlu gili.

FF: Jón Gauti, Matteo og Bjartur Týr, nóvember 2017, WI 3, 30m

Hvítir hrafnar WI 4

Leið númer A7.

Flott lína í flottu umhverfi. Býður upp á erfiðara afbrigði upp súlu hægra megin eða létta mix byrjun yfir í skemmtilegt ísklifur. Daginn sem leiðin var farin sást til tveggja sjaldséðra ísklifrara á bílastæðinu.

FF: Bjartur Týr, Jónas G. og Mike Reid, desember 2017, WI 4, 40m

Í kjólinn fyrir jólin WI 3

Leið númer A5.

Leiðin upp mitt ísþilið, sem veitir minnsta mótstöðu. Skemmtilegar klettablokkir í byrjun sem bjóða upp á áhugaverðar hreyfingar.

FF: Mike Reid, Bjartur Týr og Jónas G. desember 2017, WI 3, 35m

Þriðjudagstilboð WI 3+

Leið númer A4.

Stutt og góð leið. Þetta svæði er oft mjög „regnhlífað“ og þræðir þessi lína á milli þeirra. Getur sennilega verið WI3 ef regnhlífarnar myndast á hentugri máta.

FF: Jónas G. Bjartur Týr og Michael Reid, desember 2017, WI 3+

Músarindill WI 4

Leið númer A1.

Auðveldur rampur í byrjun leiðar liggur upp að stuttu en bröttu lokakerti.

FF: Matteo Meucci, Bjartur Týr og Jón Gauti, nóvember 2017, WI 4, 30m

Veðmálið WI 3

Leið númer 3 á mynd

FF. er óþekkt en hefur að öllum líkindum verið klifrað áður

Ef einhver hefur upplýsingar um að það hafi verið klifrað á þessum sector, nafn á klifrara og leið, þá má endilega koma þeim upplýsingum til Ísalp

 

 

WW3 WI 3

Leið númer A3.

Leiðin var klifruð í fyrsta skipti (í einhvern tíma?) stuttu eftir forsetakosningar í bandaríkjunum.

FF. er óþekkt en hefur að öllum líkindum verið klifrað áður

Ef einhver hefur upplýsingar um að það hafi verið klifrað á þessum sector, nafn á klifrara og leið, þá má endilega koma þeim upplýsingum til Ísalp

 

 

I love backup WI 3

Leið númer A2.

FF. er óþekkt en gert er ráð fyrir að það hafi verið klifrað þarna áður

Ef einhver hefur upplýsingar um að það hafi verið klifrað á þessum sector, nafn á klifrara og leið, þá má endilega koma þeim upplýsingum til Ísalp

 

Skildu eftir svar