Scottish Leader M 7
Leið númer B6.
Boltuð yfirhangandi mixklifurleið. Hliðrar til vinstri undir og fram hjá stóru þaki – alvöru stykki fyrir harðhausana! Fyrsta boltaða leiðin í Múlafjalli. Leiðin er nefnd eftir veigunum sem þeir félagarnir drukku á meðan þeir klifruðu. NB Efri partur inn er torklifinn ef hann er íslaus og gæti þurft að notast við hefðbundnartryggingar ofan boltanna.
FF: Styrmir Steingríms, Jökull B, Guðmundur T, 1998-1999, M7 (4 boltar), 30-40m
nýir boltar árið 2020
Klifursvæði | Múlafjall |
Svæði | Kötlugróf |
Tegund | Mixed Climbing |