Hart í bak WI 4

60m. Upp breiðan slabbandi foss um 20m þar til hann þrengist í skoru og verður brattari nokkra metra. Þaðan tekur við léttara klifur um 15m (fínt að gera stans undir íshafti þar) og eru þaðan svo 20-30m af ekki svo erfiðu en þó vandasömu ís- og drulluklifri upp á brún.

ff Des 2008: Sigurður T, Jökull B

Leið merkt sem A3

 

Klifursvæði Tröllaskagi
Svæði Ólafsfjarðarmúli - Flæðarmálið
Tegund Ice Climbing

Sægreifinn WI 5

Leið merkt sem A1

Beint upp slétta vegginn vinstra megin við Lambaskersfoss (A2) upp á stóra snjósyllu – nokkur afbrigði möguleg. Um 10m haft er enn ófarið ofan við slabbsylluna og býður upp á nokkrar útfærslur af ýmsum erfiðleikastigum. Þannig endar leiðin uppi á brún.

ff. Des ’09: Sigurður T, Jökull B, Freyr I, Gregory F

Klifursvæði Tröllaskagi
Svæði Ólafsfjarðarmúli - Flæðarmálið
Tegund Ice Climbing

Arnarfjörður

Vestfjörðunum er skipt niður í: Barðaströnd, ArnarfjörðurDýrafjörður, Ísafjarðardjúp og  Hornstrandir

Gerður hefur verið mjög aðgengilegur af svæðinu og eru allar upplýsingar fengnar þaðan. Leiðarvísirinn var prentaður í ársriti ÍSALP 2015 og PDF Útgáfu má finna hér.

© Sigurður Tómas Þórisson

Ísklifurleiðirnar í Arnarfirði eru af öllum stærðum og gerðum, frá WI2 upp í WI6 og frá 20m upp í 400m. Fjallstopparnir eru í 500-600m hæð þannig að möguleiki er á enn lengri leiðum.

Bróðurpartur skráðra leiða var farinn á Ísklifurfestivali Ísalp árið 2009 og 2015 en þess á milli er aðeins vitað um einn hóp erlendra klifrara á svæðinu (Kitty Calhoun/Jay Smith og co 2014).

Flestar augljósu línurnar á svæðum B (Svarthamrar), C (Hvestudalur) og D (Innrihvilft) hafa þegar verið klifnar. Svæði A (Bíldudalsfjall) og E-G (Ytrihvilft til Selárdals) eru tiltölulega lítið snert, þó stakar leiðir hafi þegar verið farnar.

A Bíldudalsfjall

A1 Thread Bear or Threadless – WI 4
A2 G20 – WI 4
A3 Skolli – WI 4+
A4 Skuggabaldur – WI 5

B Svarthamrar

B1 Seiðskrattinn – WI 5+
B2 Skotlínan – WI 5
B3 Firring – WI 5
B4 Vatnsberinn – WI 6
B5 Kertasmiðjan – WI 5
B6 12″ Mottó – WI 4+/M 4
B7 Bíldudals grænar baunir – WI 4+
B8 Pirraði fýllinn – WI 4+

C Hvestudalur

C1 Hafmaður – WI 4+
C2 Fjörulalli – WI 4+
C3 Sæskrímsli – WI 4+
C4 Geitungur – WI 4+
C5 Nykur – WI 3
C6 Skeljaskrímsli – WI 3
C7 Grautnefur – WI 4
C7a Þorláksmessa – WI 4
C8 Fjandafæla – WI 5
C9 Rigor Mortis – WI 5+
C9a Catch and release – WI 4
C10 Skepnan deyr – WI 4
C11 Hrafninn flýgur – WI 4
C12 Glyðran – WI 4

D Innrihvilft

D1 Óðinn – WI 5
D2 Loki – WI 5
D3 Hrymur – WI 4
D4 Blindsker – WI 5
D5 Naglfar – WI 4+
D6 Musculus – WI 4+
D7 Skotfélagið – WI 4
D8 Jötnar – WI 5
D9 Fenrir – WI 5+
D10 Hel – WI 5
D11 Ragnarök – WI 3
D12 Bergmálið – WI 5
D13 Þjassi – WI 2
D14 The Tandem War Elephant – WI 5

E Ytrihvilft

E1 Sea Monster – WI 5

F Fífustaðasalur

F1 Screwed – WI 4+
F2 Arctic Fox – WI 4
F3 Pink Panther – WI 5-

G Selárdalur

G1 Ælan – WI 4

H Stakar leiðir

Sound of Summer – WI 4
Lítil hjörtu – WI 3
Feelgood – WI 3

I Byltufjall

I1 Hrímþurs – WI 5

J Dynjandi

J1 Dynjandi – WI 3