Ísalp

Íslenski Alpaklúbburinn

Site logo
Fara að efni
  • Að gerast félagi ÍSALP
  • Ísalp
    • Um Ísalp
      • Fundargerðir
    • Skálar
      • Tindfjallaskáli
    • Ársrit
    • Leiðarvísar
    • Græjuhornið
    • Algengar spurningar
  • Fréttir
  • Umræður
  • Klifursvæði
  • Leiðir
    • Allar leiðir
  • Skrá inn
  • Tungumál: Icelandic
    • Icelandic Icelandic
    • English English
Ísalp

Fjandafæla (The Exorcist) WI 5

Leiðir23. ágúst, 2015Jonni

Leið merkt inn sem C8

Fyrst farin í febrúar 2009, 140m

Leiðir C8 og C9 eru á stóra klettaveggnum hægra megin við Andahvilftina (austan megin líka).

Glæsileg lína, sem teygir sig 140m til himins með bland í poka af erfiðleikum.

Sigurður Tómas, Róbert Halldórss

Klifursvæði Arnarfjörður
Svæði Hvastudalur
Tegund Ice Climbing
Skildu eftir athugasemd

Nýjustu Fréttir

  • Niðurstöður ljósmyndakeppni Ísalp 2020

    Nú styttist í að ársrit Ísalp 2020 fari …
  • Ljósmyndakeppni ÍSALP 2020

      Ljósmyndakeppni Ísalp 2020 Að venju er komið …
  • Aðalfundur Ísalp 23. september kl. 20:00

    Kæru félagar Aðalfundur Íslenska alpaklúbbsins 2020 verður haldinn …
  • Ársritið 2019 aftur á netið

    Við vonum að vel fari um fólk og …
  • Banff aflýst vegna samkomubanns

    Í ljósi samkomubanns vegna Covid19 sem tekur gildi …
  • Banff fjallakvikmyndahátíðin 2020

    Nú er komið að kvikmyndaviðburði ársins þegar Íslenski …
  • Ljósmyndakeppni og Leið ársins 2019

    Þó vantað hafi sjálft ársritið á prentuðu formi, …
  • Útgáfuhóf Ársrits Ísalp 2019

    Föstudagskvöldið 31. jan mun ÍSALP gefa út ársrit …
  • Ísklifurfestival 2020

    Hið árlega Ísklifurfestival Ísalp verður haldið á Vestjörðum …

Nýjustu svör

  • ÞórðurÞórður on Ísklifuraðstæður 2020-21
  • Olli on Skarðatindur/Skarðatindar í Öræfum
  • JonniJonni on Skarðatindur/Skarðatindar í Öræfum
  • JonniJonni on Humarkló við Fláajökul
  • Olli on Skarðatindur/Skarðatindar í Öræfum
  • Helgi EgilssonHelgi Egilsson on Humarkló við Fláajökul
  • Matteo on Ísklifuraðstæður 2020-21

Nýjustu umræður

  • Skarðatindur/Skarðatindar í Öræfum
  • Þráin
  • Humarkló við Fláajökul
  • K2 klifrað að vetri í fyrsta sinn 2021
  • Salomon x-alp carbon 2

Nýjustu aðstæður

  • Sissi um Svartagjárfoss
  • Siggi Richter um Svartagjárfoss
  • Otto Ingi um Fyrsta barn ársins
  • Otto Ingi um Vatnsveitan
  • Sissi um Svartagjárfoss

Grautnefur WI 4

Leiðir23. ágúst, 2015Jonni

Leið merkt inn sem C7

Fyrst farin í febrúar 2015

Tíunda rennan

Skarphéðinn H, Katrín Möller, Ottó Ingi Þ

Klifursvæði Arnarfjörður
Svæði Hvestudalur
Tegund Ice Climbing
Skildu eftir athugasemd

Skeljaskrýmsli WI 3

Leiðir23. ágúst, 2015Jonni

Leið merkt inn sem C6

Fyrst farin í febrúar 2015, 75m

Níunda rennan

Magnús Blöndal, Kristinn Sigurðsson

Klifursvæði Arnarfjörður
Svæði Hvestudalur
Tegund Ice Climbing
Skildu eftir athugasemd

Nykur (The Nuggle) WI 3

Leiðir23. ágúst, 2015Jonni

Leið merkt sem C5

Fyrst farin í febrúar 2015, 65m

Áttunda rennan

Sigurður Ragnarsson, Þórður Aðalsteinsson

 

Klifursvæði Arnarfjörður
Svæði Hvestudalur
Tegund Ice Climbing
Skildu eftir athugasemd

Geitungur WI 4+

Leiðir23. ágúst, 2015Jonni

Leið merkt inn sem C4

Fyrst farin í febrúar 2015, 85m

Sjöunda rennan. Byrjar makindalega en með bit í blálokin.

Skarphéðinn H, Katrín Möller, Ottó Ingi Þ

Klifursvæði Arnarfjörður
Svæði Hvestudalur
Tegund Ice Climbing
Skildu eftir athugasemd

Shore Laddie (Fjörulalli) WI 4+

Leiðir23. ágúst, 2015Jonni

Leið merkt inn sem C2

Fyrst farin í febrúar 2015, 100m

Fjórða rennan

Adam Crook, Neil Griffiths, Dave Garry

 

Klifursvæði Arnarfjörður
Svæði Hvestudalur
Tegund Ice Climbing
Skildu eftir athugasemd

Merman (Hafmaður) WI 4+

Leiðir23. ágúst, 2015Jonni

Leið merk inn sem C1

Fyrst farin í febrúar 2015

Fyrsta og lengsta ísrennan í hvilftinni (talið frá vinstri). Það eru síðan nokkrar íslausar rennur utar.

Sean Wilkinson, Cassim Ladha

Klifursvæði Arnarfjörður
Svæði Hvestudalur
Tegund Ice Climbing
Skildu eftir athugasemd

Sæskrýmsli WI 4+

Leiðir23. ágúst, 2015Jonni

Leið merkt inn sem C3

Fyrst farin í febrúar 2015, 135m

Fimmta rennan

Adam Crook, Neil Griffiths, Sean Wilkinson

Klifursvæði Arnarfjörður
Svæði Hvestudalur
Tegund Ice Climbing
Skildu eftir athugasemd

Pirraði fýllinn WI 4+

Leiðir23. ágúst, 2015Jonni

Leið merkt inn sem B8

Fyrst farin febrúar 2009, 100m, möguleiki á extension?

Daníel G, Ásbjörn H, Smári S

Klifursvæði Arnarfjörður
Svæði Svarthamrar
Tegund Ice Climbing
Skildu eftir athugasemd

Bíldudals grænar baunir WI 4+

Leiðir23. ágúst, 2015Jonni

Leið merkt inn sem B7

Fyrst farin febrúar 2009, 240m

Skarphéðinn Halldórss, Guðlaugur I Guðlaugss

Klifursvæði Arnarfjörður
Svæði Svarthamrar
Tegund Ice Climbing
Skildu eftir athugasemd

12″ mottó M 4

Leiðir23. ágúst, 2015Jonni

Leið merkt inn sem B6

Fyrst farin í febrúar 2009, 240m

WI 4+/M4

Andri B, Freyr I B, Tryggvi Þ

Klifursvæði Arnarfjörður
Svæði Svarthamrar
Tegund Mix Climbing
Skildu eftir athugasemd

Kertasmiðjan WI 5

Leiðir23. ágúst, 2015Jonni

Leið merkt inn sem B5

Fyrst farin í febrúar 2009, 120m

Björgvin Hilmarsson, Sveinn F Sveinsson

Klifursvæði Arnarfjörður
Svæði Svarthamrar
Tegund Ice Climbing
Skildu eftir athugasemd

Vatnsberinn WI 6

Leiðir23. ágúst, 2015Jonni

Leið merkt inn sem B4

Fyrst farin febrúar 2009, 130m.

Erfiðasta leiðin í Arnarfirði, ef ekki á öllum Vestfjörðum

Róbert H, Sigurður T, Guðjón S, Viðar H

Klifursvæði Arnarfjörður
Svæði Svarthamrar
Tegund Ice Climbing

Myndbönd

Ísklifurfestival á Bíldudal from Robert Halldorsson on Vimeo.

Skildu eftir athugasemd

Firring WI 5

Leiðir23. ágúst, 2015Jonni

Leið merkt inn sem B3

Fyrst farin í febrúar 2009, 130m

Sigurður Tómas, Róbert Halldórss.
Sama byrjunarkertið og í B2 en fer upp miðju fossinn.

Klifursvæði Arnarfjörður
Svæði Svarthamrar
Tegund Ice Climbing

Myndbönd

Ísklifurfestival á Bíldudal from Robert Halldorsson on Vimeo.

Skildu eftir athugasemd

Skotlínan WI 5

Leiðir23. ágúst, 2015Jonni

Leið merkt inn sem B2

Fyrst farin í febrúar 2009, 130m

Daníel G., Ásbjörn H., Smári S.

Klifursvæði Arnarfjörður
Svæði Svarthamrar
Tegund Ice Climbing

Myndbönd

Ísklifurfestival á Bíldudal from Robert Halldorsson on Vimeo.

Skildu eftir athugasemd

Seiðskrattinn (The Warlock) WI 5+

Leiðir23. ágúst, 2015Jonni

Leið merkt inn sem B1

Fyrst farin febrúar 2015, 130m

Sigurður Tómas, Dave Garry, Cassim Ladha

Klifursvæði Arnarfjörður
Svæði Svarthamrar
Tegund Ice Climbing
Skildu eftir athugasemd

Skuggabaldur WI 5

Leiðir23. ágúst, 2015Jonni

Leið ekki merkt inn á mynd, upplýsingar óskast

Fyrst farin febrúar 2009, 35m

Guðjón Snær Steindórssón og Viðar Helgason

Líklegt þykir að þessi mynd sé af Skuggabaldri

Skuggabaldur?

Hnitin eru N656968 W236026

Klifursvæði Arnarfjörður
Svæði Bíldudalsfjall
Tegund Ice Climbing
Skildu eftir athugasemd

Skolli WI 4+

Leiðir23. ágúst, 2015Jonni

Leið ekki merkt inn á mynd, upplýsingar óskast

Fyrst farin febrúar 2009, 30m

Guðjón Snær Steindórsson og Viðar Helgason

Klifursvæði Arnarfjörður
Svæði Bíldudalsfjall
Tegund Ice Climbing
Skildu eftir athugasemd

G20 WI 4

Leiðir23. ágúst, 2015Jonni

Leið merkt inn sem A2

Fyrst farin í febrúar 2015

Klifursvæði Arnarfjörður
Svæði Bíldudalsfjall
Tegund Ice Climbing
Skildu eftir athugasemd

Thread Bear or Threadless WI 4

Leiðir23. ágúst, 2015Jonni

Leið merkt sem A1

Fyrst farin febrúar 2015

Klifursvæði Arnarfjörður
Svæði Bíldudalsfjall
Tegund Ice Climbing
Skildu eftir athugasemd

Leiðarstýring færslna

  • « Fyrri síða
  • 1
  • …
  • 66
  • 67
  • 68
  • 69
  • 70
  • 71
  • Næsta síða »

Íslenski Alpaklúbburinn

580675-0509
1054, 101 Reykjavík
stjorn (hjá) isalp.is

Upplýsingar

  • Um Ísalp
  • Afsláttarkjör meðlima
  • Skálar
  • Algengar spurningar

Tungumál:

  • Icelandic
  • English

Í samstarfi með

Site partner