- Gefnir hafa verið nokkrir leiðavísar um Tindfjallasvæðið:
Leiðavísir Ísalp nr. 4 – Tindfjallajökull, fyrri hluti
Leiðavísir Ísalp nr. 5 – Tindfjallajökull, seinni hluti
Leiðavísir Ísalp nr. 16 – TindurinnFullt af hressandi alpaleiðum eru hingað og þangað um Tindfjallasvæðið, okkur vantar að safna leiðum til að skrá. GPS trökk og nýlegar myndir óskast.1. Hornkofi
2. Tindurinn
Suðurhlið Tindsins Norðurhlið Tindsins Norðurhlið Tindsins Norðurhlið Tindsins Norðurhlið Tindsins
Dreitill þráðbeinn WI 5
Leið númer 5
Klifrað er eftir leið Páls Sveinssonar og Guðmundar Helga fyrstu tvær spannirnar en í þriðju spönn er klifrað beint upp í stað þess að hliðra til hægri. Leiðin er 120m og 5. gr.
FF: Dagur Halldórsson og Kjartan Þorbjörnsson, 29. janúar 1995.
Klifursvæði | Eyjafjöll |
Svæði | Paradísarheimt |
Tegund | Ice Climbing |