Partý WI 4+

Mynd óskast

Í einum af fjölmörgum gilskorningum
Eyjafjalla, vestan við Grýtutind, leynist
hár ísfoss. Hann er breiður neðst en
endar í bröttu kerti með hengju efst.
Leiðin er 80m, 4.-5. gráða.

FF.: Dagur Halldórsson, Viðar Hauksson og Leifur Örn Svavarsson, 11. febrúar 1995.

Klifursvæði Þórsmörk
Svæði Grýtutindur
Tegund Ice Climbing
Merkingar

1 related routes

Partý WI 4+

Mynd óskast

Í einum af fjölmörgum gilskorningum
Eyjafjalla, vestan við Grýtutind, leynist
hár ísfoss. Hann er breiður neðst en
endar í bröttu kerti með hengju efst.
Leiðin er 80m, 4.-5. gráða.

FF.: Dagur Halldórsson, Viðar Hauksson og Leifur Örn Svavarsson, 11. febrúar 1995.

Skildu eftir svar