Dizziness of Pil(l)ar WI 5+

280m WI5+

FF: Matteo Meucci, Franco Del Guerra,  8. Feb 2020

Park the car at Kirkjubol on Gemlufallsheidi on the south side of Onundafjordur. Cross the river on Galtardalur following the fence on the south side, pointing the north face of Kaldbakur. About 1h approach.

The slope get steeper and we roped up about 120m before the ice line  at the bottom of a small cliff of rock.

P1-120m slope with some ice steps. Possible to split in 2 real pitches.

P2-40m WI5+ sustained wall of ice with a small ledge half way. Better to stop before the end of the ice because is followed by a long slope with snow.

P3-70m  WI4 Some step of ice with one steep.

P4- 70m WI3 Some step of ice but the gully become easier the higher. we took the left branch but there is a right one as well. We  stopped at this point because of timing

Possible to reach the summit, crossing the cornice, in about 150-200m. At that point better walk down by the valley of Galtadalur

 

Klifursvæði Ísafjarðardjúp
Svæði Kaldbakur
Tegund Ice Climbing

Grettisbeltið WI 3

40m long WI3

FA: Franco Del Guerra, Matteo Meucci 9 Feb 2020

Some easy steps and then a steeper wall at the end. Possible a similar line just few m to the right ending in the same place.

Approach: park a Seljaland and go back on the road, cross the bridge and along the field and then start to walk up valley. The regular approach from the Valagil path can lead to an unpassable river if not fully frozen.

Klifursvæði Ísafjarðardjúp
Svæði Seljalandsdalur
Tegund Ice Climbing

Jeff Mercier slideshow

On Friday the 8th November we are going to have a slideshow with Jeff Mercier.

The event is going to be in Klifurhusid, will start at h18.00 with some dry tooling then a little rest for dinner and then at h20 the pictures.

Jeff Mercier is a world class iceclimber, part of the generation that developed dry tooling and brought it up on the mountain. He is visiting icelandic glacier and before leaving is going to climb with us and then taking a slideshow.

Önnur klettaklifurferð til Toskana

Í ár stefnir Ísalp aftur á klettaklifur í kringum Písa ásamt alpaklúbbi heimamanna þann 6. til 13. September.

Meðlimum Ísalp er að sjálfsögðu boðið í ferðina en áhugasamir geta sent umsókn í tölvupósti á stjorn@isalp.is. Betra er að taka fram með umsókninni hvers konar klifri áhugi er fyrir (sportklifur, fjölspanna sport, fjölspanna dótaklifur o.þ.h.).

Umsóknarfrestur er til og með 1. ágúst n.k.

 

 

Il Mappazzone WI 3

Route number 60a.

2 pitches 140m  WI3 snow, mixte

p1 climb the ice and then traverse to the next snow field on the right

p2 straight up on the snow field crossing a steep rock band and leading to the left to climb a dihedral with a bit of mixte then cross the cornice

 

FF Matteo Meucci and Marco Porta 22/04/2017

Klifursvæði Esja
Svæði Hrútadalur
Tegund Ice Climbing

Hrútshorn WI 4+

Route 64c. Left of route 64a Bekri. 240m in 4 pitches

P1: we took one of the right pillar (WI4+ 10m) and then 15m of mixt climbing then snow slope. Belay on a rock with sling and cams. there is an easier pillar on the left but then a longer traverse to the right. 55m

P2: long traverse on easy ledge and then straight the wall with some ice (WI4). Belay on a horizontal crack. 80m

P3: left of the belay, then a kind of ramp to the right (mixt) until the next wall (WI4). Belay on a rock and screws. 40m

P4: easy slope with some steps on ice until the top (WI2) 70m

FF: Matteo Meucci & Sigurður Ýmir Richter, 25. mars 2018

 

Klifursvæði Esja
Svæði Hrútadalur
Tegund Ice Climbing

Four by four WI 5+

Á myndinni er Houseline merkt inn! (Er sennilega mjög nálægt Houseline)

Leiðin liggur í Hólmatindi og er lengsta og mest áberandi línan fyrir miðju fjallinu og endar uppá topp. Tæknileg kerta- og íshellaklifur með einni spönn af þunnum, tortryggðum ís utaná stuðlabergi.

FF: Albert Leichtfried and Benedikt Purner , Robert Haldorson and Gudmundur Tomasson 2012

Klifursvæði Fjarðabyggð
Svæði Hólmatindur
Tegund Ice Climbing

Niceland WI 6

Leiðin sem er merkt inn á myndina er Houseline!

Næsta áberandi lína hægra megin við mitt fjallið. Byrjar í miðjum hlíðum fjallsins. Tæknilegt klifur upp kertaðan og brattan/yfirhangandi ís. Krúxið er að klifra yfir massíft ísþak.

FF: Albert Leichtfried, Benedikt Purner og Róbert Halldórsson 2012

Klifursvæði Fjarðabyggð
Svæði Hólmatindur
Tegund Ice Climbing

Fjarðabyggð

 

Fjarðabyggð sameinar Mjóafjörð, Norðfjörð, Eskifjörð, Reyðarfjörð, Fáskrúðsfjörð og Stöðvarfjörð.

Mjóifjörður
Ein skráð leið er í Mjóafirði.

Norðfjörður
Ein skráð leið er á Norðfirði.

Eskifjörður

 • Hólmatindur
  Hólmatindur stendur milli Reyðarfjarðar og Eskifjarðar, og er nokkuð um ísleiðir, og ein skráð alpaleið í norðurhlíð tindsins.

Reyðarfjörður

 • Geithúsaárgljúfur
  Geithúsaárgljúfur er fyrir innan Reyðarfjarðarbæ, og þegar ekið er inn að Fagradal, sést gljúfrið greinilega á hægri hönd rétt eftir afleggjarann að Fáskrúðsfirði.
  Malarvegur liggur upp að gljúfrinu og er hægt að leggja framan við það, þar sem tekur við auðvelt, nokkurra mínúntna brölt inn gljúfrið.
  Í hæsta veggnum vestan megin í gljúfrinu eru Daltón-bræður, fjórar greinilegar íslínur, og eru tvær af þeim skráðar (Jobbi og Vibbi líklega ófarnir). Töluvert er þó í boði af styttri leiðum í kring, allt frá WI2 upp í fríhangandi drjóla.
 • Fossdalur
  Ein skráð leið er í Fossdal, dalurinn er ofan við bæinn Sléttu, um 3km áður en komið er að Fáskrúðsfjarðargöngum.

Fáskrúðsfjörður
Enn er engin skráð leið á Fáskrúðsfirði.

Stöðvarfjörður
Enn er engin skráð leið á Stöðvarfirði, en sögur fara af einhvejum ferðum á tindana Súlur við sunnanverðan fjörðinn.