Because it is there WI 3

Kvísker in Oraefi in southeast Iceland

The very top of the gorge Þvergil in the altitude of about 500 meters (Þvergil is a gorge that runs parallel with Múlagljúfur and enters it at the lowest part.

We wanted to climb a beautiful unclimbed 50 m WI 4 waterfall lower down in Þvergil (can be seen from the main road close to Hrútá) but it was too wet. Instead of doing nothing we continued up to this small route.

FF: Richard Edkins and Einar R. Sigurðsson, 06. mar. 2007, 12m

Klifursvæði Öræfi, Austur og Suðursveit
Svæði Kvísker
Tegund Ice Climbing

Ríkharður Ljónshjarta WI 3

Mjóa línan vinstra megin

Kvísker in Öræfi

In the bottom of Bæjargil starting 3 meters left of the main stream waterfall that falls into the gorge. Best to walk up on the small hill just behind the farm and then descend into the gorge close to the route.

The route starts 70° for the first part, then there are some easier steps, but the second short pitch was the most spooky. In our warm conditions we had to climb very carefully to get to the top of the route. Normally there should be plenty of good ice all the way.

FF: Richard Edkins and Einar Sigurðsson, 05. mar. 2007, 70m

Klifursvæði Öræfi, Austur og Suðursveit
Svæði Kvísker
Tegund Ice Climbing

Rúsínan í pylsuendanum WI 4

Vinstri leiðin á mynd

Lón austan við Höfn í Hornafirði

Leiðin er neðarlega í hlíðum Fjarðarheiðar, þar sem þjóðvegurinn byrjar að fylgja rótum fjallsins (Fjarðarheiði) ca. 200 m vinstra megin við Kaldamús. Aðrar mögulegar leiðir eru mun ofar í hlíðinni.

Leiðin er í nokkrum stöllum og var efsti stallurinn í aðal leiðinnihæstur og brattastur. Svo löbbuðum við aðeins áfram upp skriðuna og fundum óvænt smá viðbót, 15-20 metra ísþil sem leiddi okkur upp á klettastall sem við þurftum svo að síga niður af.

FF: Bjarki Kárason og Einar R. Sigurðsson, 25. nóv. 2006, 80m

Klifursvæði Öræfi, Austur og Suðursveit
Svæði Lón
Tegund Ice Climbing

Naomi’s Toil WI 3

Mynd af leiðinni óskast

Kvísker in Öræfi in southeast Iceland

In Bæjargil in Kvísker, just right of Kerling WI 3+ wich is the most obvious line there.

The route starts up a small ice wall, then scrambling through tree filled gully up to the main part of the route, an 75° 30 m wall. The finish was the most funky, mixture of ice, rock and moss.

FF: Naomi Conlan, Richard Edkins, Einar R. Sigurðsson, 23. nóv. 2006, 65m

Klifursvæði Öræfi, Austur og Suðursveit
Svæði Kvísker
Tegund Ice Climbing

Brellur eru fyrir börn WI 4

Lengst til hægri á mynd

Marðarárgil í Fljótshlíð

Keyrið þjóðveg 1 (Suðurlandsveg) að Hvolsvelli, þaðan þjóðveg 261 inn í Fljótshlíðina. Rétt við innsta bæ (??) er beygt til hægri út af þjóðveginum inn á jeppaslóða sem liggur meðfram Markarfljótinu í átt að Tindfjallaslóðanum. Farið er yfir nokkur lítil

Miðjan á breiða fossinum austan við Skapareiðina. Byrjar á 5m 3. gráðu hafti, svo taka við 25m af síbrattari ís þar til syllu er náð. Þaðan hægt að fara nokkur afbrigði upp í síðustu ísbunkana. Bratt og laust 10m grjóthaft fyrir ofan fossinn gerir erfitt að enda uppi á toppi í þessari leið.

FF: Sigurður Tómas, Skarphéðinn og Freyr Ingi, 09. des. 2006, 40m

Klifursvæði Fljótshlíð
Svæði Marðarárgil
Tegund Ice Climbing

Skapareiðin WI 4+

Miðleiðin á mynd

Marðarárgil í Fljótshlíð

Keyrið þjóðveg 1 (Suðurlandsveg) að Hvolsvelli, þaðan þjóðveg 261 inn í Fljótshlíðina. Rétt við innsta bæ (??) er beygt til hægri út af þjóðveginum inn á jeppaslóða sem liggur meðfram Markarfljótinu í átt að Tindfjallaslóðanum. Farið er yfir nokkur lítil

Næsti stóri foss austan við Góðborgarann. Byrjar á slabbi en þrengist svo smám saman og verður brattari. Fórum svo 10m áfram upp slabbið í ísbunka til að síga niður. Hefði einnig verið hægt að enda uppi á toppi.

FF: Freyr Ingi og Skarphéðinn, 09. des. 2006, 30m

Klifursvæði Fljótshlíð
Svæði Marðarárgil
Tegund Ice Climbing

Góðborgari með osti WI 4+

Lengst til vinstri á mynd

Marðarárgil í Fljótshlíð

Keyrið þjóðveg 1 (Suðurlandsveg) að Hvolsvelli, þaðan þjóðveg 261 inn í Fljótshlíðina. Rétt við innsta bæ (??) er beygt til hægri út af þjóðveginum inn á jeppaslóða sem liggur meðfram Markarfljótinu í átt að Tindfjallaslóðanum. Farið er yfir nokkur lítil

Vestasti fossinn í stóru gilhvelfingunni. Fórum upp funky-ass ostkennda línu hægra megin við miðju og enduðum á stórum stalli undir léttu 3. gráðu slabbi, sem hægt hefði verið að lengja leiðina um 10m með og enda uppi á toppi ef menn vilja. Erfiðara afbrigði hefði verið lengst til vinstri og svipað erfitt okkar lengst til hægri.

FF: Sigurður Tómas og Sveinn Friðrik (Sissi), 09. nóv. 2006, 25m

Klifursvæði Fljótshlíð
Svæði Marðarárgil
Tegund Ice Climbing

Grundarfoss WI 5

Leið númer 1.

Rétt áður en komið er að Grundarfirði ef ekið er í vesturátt, sést Grundarfoss ef litið er til vinstri. Við hlið hans er Morsárfoss sem er stórglæsilegur foss einnig. Stutt er frá þjóðveginum og inn að fossunum. Hægt að aka langleiðina inneftir.

Út frá Grundarfossinum sjálfum, sem var ekki fullkomlega frosinn, myndast nokkuð breitt ísþil sem við klifruðum í. Þilið er vel bratt og víða stórar regnhlífar. Fórum þetta í einni 50m spönn sem endaði á sillu. Þar fyrir ofan var nánast íslaus veggur, um það bil 15m hár.

FF: Björgvin Hilmarsson og Skarphéðinn Halldórsson, 14. apr. 2006, 70m

Klifursvæði Snæfellsnes
Svæði Grundarfoss
Tegund Ice Climbing

Rúnaríus e Rúnaríus WI 3

Í efstu klettunum í 1200 metra hæð austanmegin í Sandfellinu, gengið upp Kotárjökul. Leiðin er c.a. 60 metra vinstra megin við Sólarsömbu, liggur skáhallt upp til vinstri. Við hægri hlið leiðarinnar er svipuð óklifruð leið sem liggur beint upp.

Fyrsti hlutinn er brattastur, 10 metrar, svo kom brött snjóbrekka upp að efri hluta leiðarinnar þar sem er stutt bratt haft, og ég setti tvo vini, eina spectru og einn sling í klettinn hægra meginn þegar komið er upp í gilið yfir leiðinni. Þaðan var auðvelt fyrir seinni mann að brölta upp gilið uppá brún.

FF: Rúnar Sigurðsson og E. Rúnar Sigurðsson, 13. apr. 2006, 35m

fff

Klifursvæði Öræfi, Vestur
Svæði Sandfell
Tegund Ice Climbing

Efri Bergárfoss WI 4

Bergárdalur í Hornafirði á Suðausturlandi

Þetta er efri fossinn í Bergá, hann sést vel úr Nesjahverfinu, en ekki neðan frá Höfn. Hann hefur verið viðfangsefni á fjallamennskunámskeiðum, en aldrei skráður, og aldrei klifraður allur þar sem hann er brattastur.

Fyrst klifruðum við 10 metra haft sem hægt hefði verið að labba uppfyrir, og svo kom hæsti kaflinn, sem varð brattur, lóðréttur um tíma. (Lengst til hægri í fossinum). Sú spönn var 30 metra. Svo komu aðrir 30 metrar í stöllum upp á neðri brún. Þar gengum við að efsta hlutanum, 20 metra háu tjaldi sem byrjaði létt, en varð svo lóðrétt í smá stund.

FF: Bjarki Kárason og Einar Öræfingur, 02. apr. 2006, 90m

Klifursvæði Öræfi, Austur og Suðursveit
Svæði Bergárdalur
Tegund Ice Climbing

Gjöfin sem heldur áfram að gefa M 5

Leið B1

WI 4+ /M 5

Vestast í stóra svarta klettinum er stompur. leiðin liggur upp hann.

Byrjið á að klifra smá mosa ræmu upp ca. 7m og hliðrið svo til hægri inn í strompinn. Fylgið svo íslínunni upp 2-3spannir og komið upp í góðan stans í einskonar hvilt. Þá er farið út til vinsti, í fyrstu meðfram tryggjanlegum klettum en svo kemur um 30m ótryggjanlegur kafli þegar fara verður út á kletta slabið. Einnig mögulegt að fara til hægri upp erfiðari en tryggjanlega kletta. Ísinn í leiðinni er víðast hvað um 15cm þykkur og því fullt af stuttum skrúfum eða bönd fyrir tie off. Einnig hægt að nota klettadót og spectrur, sérstaklega spectrur og blaðfleiga. Þessi leið er öðrvísi en allt annað og ekki fyrir nema alvöru kallmenn þar sem bæði eistun hafa gengið niður. Ekki láta ykkur dreyma um að síga niður. Best að fara til vesturs og elta nokkur auðveld gil. (Skrifað af Ívari)

FF: Ívar Freyr Finnbogason og Arnar Emilsson , 12. jan. 2005, 130m

Klifursvæði Bolaklettur
Svæði Bolaklettur
Tegund Mixed Climbing

Beta WI 3+

Þetta er leið nr. 2 (100-200 metrum lengra en The Intimidation Game) þegar maður labbar frá þjónustumiðstöðinni eftir malbikaða stígnum í átt að Skaftafellsjökli. Stór flatur steinn sem má nota fyrir borð er fyrir neðan leiðina.

Fyrsta spönnin (50 m) byrjar vel en svo er langur mjög léttur kafli en efsti hluti spannarinnar verður lóðréttur síðustu 10 metrana. Síðan smá rölt upp að næsta hafti (15 m) aftur smá rölt að enn minna hafti en efst í leiðinni bíður skemmtilegt 20 metra íshaft sem við klifruðum lengst til vinstri þar sem það var brattast.

FF: Bjarki Kárason og Einar Öræfingur, 11. jan. 2005, 90m

Klifursvæði Öræfi, Vestur
Svæði Skaftafellsjökull
Tegund Ice Climbing

Kaldamús WI 4

Þetta er fyrsta íslænan sem maður sér þegar keyrt er inn í Lónssveit. Leiðin er í gili í hlíðum Fjarðarheiðar, þar sem þjóðvegurinn byrjar að fylgja rótum fjallsins (Fjarðarheiði). Tekur bara 10 mínútur að labba að leiðinni frá þjóðveginum. Það er líka ís

Við fórum leiðina í 3 stuttum spönnum, fyrstu 2 spannirnar voru bara 15 metrar hvor og stutt sylla á milli þeirra og eðlilegt væri að fara þetta í einni spönn. Fyrir ofan þessi 2 höft komum við í 30 metra langa snjóbrekku í stórri hvilft í gilinu. Við klifruðum upp úr þessari hvilft upp 20 metra hátt íshaft og komum upp í efstu hvilftina í gilinu. Þaðan sigum við niður í 2 sigum.

FF: Bjarki Kárason, Matthildur Unnur Þorsteinsdóttir og Einar R. Sigurðsson, 08. jan. 2005

Klifursvæði Öræfi, Austur og Suðursveit
Svæði Lón
Tegund Ice Climbing

Tommi dávaldur WI 4

Leið númer 2

Akið framhjá bænum Giljalandi sem er síðasti bærinn í Haukadal. Þegar komið er framhjá túnunum þeirra er klettabelti fyrir ofan bæjnn með fullt af stuttum línum í. Sjá nánar á myndunum.

Stutt en brött leið. Athugið að yfir þessari leið er stór hengja. Gáfulegast er að síga niður.

FF: Ívar, 10. des. 2004, 20m

Klifursvæði Haukadalur
Svæði Geldingafell
Tegund Ice Climbing

Vöðvaverkir WI 4

Leið númer 1

Akið framhjá bænum Giljalandi sem er síðasti bærinn í Haukadal. Þegar komið er framhjá túnunum þeirra er klettabelti fyrir ofan bæjnn með fullt af stuttum línum í. Sjá nánar á myndunum.

Stutt leið sem byrjar í bröttu kerti. Farið var upp hægra og stærra kertið.

FF: Owen, Matt og Dave, 10. des. 2004, 20m

Klifursvæði Haukadalur
Svæði Geldingafell
Tegund Ice Climbing

Kremkex WI 5

Leið númer 1

Haukadalsheiði, Sunnan í Geldingafelli

Akið inn á Haukadalsheiði, innst inni í Haukadal. Yfir eina á og þá sjást leiðirnar í þessu fjalli. þegar þetta er skrifað er pláss fyrir nokkrar augljósar nýar línur þarna, en ekki bíða of lengi. Ég mun ekki gera það.

Í veggnum eru tvo stór ísþyl. Þessi leið er til vinstri í vinstra ísþylinu þar sem það nær samt alla leið upp.

FF: Owen Samuel, Matt Tyler, David Steele

Klifursvæði Haukadalur
Svæði Geldingafell
Tegund Ice Climbing

Lukka Írans WI 5

Leiðin númer 2

Geldingafell S-hlið

Báður leiðirnar byrja nokkuð aflíðandi en verða svo nokkuð brattar. Bæði auðvelt að síga á V-þræðingu og að labba niður hægra megin (vestan við leiðirnar).

FF: Tom Gallagher og Ívar, 09. des. 2004, 90m

Klifursvæði Haukadalur
Svæði Geldingafell
Tegund Ice Climbing

Warm up gully WI 2

Brattabrekka

Mynd og nánari staðsetning óskast

Fyrsta gilið þegar komið er niður af Brottubrekkur á norðurleið.

Í þessu óþekkta gili (Banagil?) er þetta fyrsta leiðin á hægri hönd þegar gengið er inn gilið.

Stutt og þægileg leið sem endar í gras/snjó brekku. Þessi leið og aðrar leiðir á þessu svæði fara líklega á kaf í snjó þegar á líður veturinn

FF: Matt Tyler, Owen Samuel, David Steele, 06. des. 2004

Klifursvæði Brattabrekka
Svæði Banagil
Tegund Ice Climbing