Gjöfin sem heldur áfram að gefa M 5

Leið B1

WI 4+ /M 5

Vestast í stóra svarta klettinum er stompur. leiðin liggur upp hann.

Byrjið á að klifra smá mosa ræmu upp ca. 7m og hliðrið svo til hægri inn í strompinn. Fylgið svo íslínunni upp 2-3spannir og komið upp í góðan stans í einskonar hvilt. Þá er farið út til vinsti, í fyrstu meðfram tryggjanlegum klettum en svo kemur um 30m ótryggjanlegur kafli þegar fara verður út á kletta slabið. Einnig mögulegt að fara til hægri upp erfiðari en tryggjanlega kletta. Ísinn í leiðinni er víðast hvað um 15cm þykkur og því fullt af stuttum skrúfum eða bönd fyrir tie off. Einnig hægt að nota klettadót og spectrur, sérstaklega spectrur og blaðfleiga. Þessi leið er öðrvísi en allt annað og ekki fyrir nema alvöru kallmenn þar sem bæði eistun hafa gengið niður. Ekki láta ykkur dreyma um að síga niður. Best að fara til vesturs og elta nokkur auðveld gil. (Skrifað af Ívari)

FF: Ívar Freyr Finnbogason og Arnar Emilsson , 12. jan. 2005, 130m

Klifursvæði Bolaklettur
Svæði Bolaklettur
Tegund Mixed Climbing
Merkingar

1 related routes

Gjöfin sem heldur áfram að gefa M 5

Leið B1

WI 4+ /M 5

Vestast í stóra svarta klettinum er stompur. leiðin liggur upp hann.

Byrjið á að klifra smá mosa ræmu upp ca. 7m og hliðrið svo til hægri inn í strompinn. Fylgið svo íslínunni upp 2-3spannir og komið upp í góðan stans í einskonar hvilt. Þá er farið út til vinsti, í fyrstu meðfram tryggjanlegum klettum en svo kemur um 30m ótryggjanlegur kafli þegar fara verður út á kletta slabið. Einnig mögulegt að fara til hægri upp erfiðari en tryggjanlega kletta. Ísinn í leiðinni er víðast hvað um 15cm þykkur og því fullt af stuttum skrúfum eða bönd fyrir tie off. Einnig hægt að nota klettadót og spectrur, sérstaklega spectrur og blaðfleiga. Þessi leið er öðrvísi en allt annað og ekki fyrir nema alvöru kallmenn þar sem bæði eistun hafa gengið niður. Ekki láta ykkur dreyma um að síga niður. Best að fara til vesturs og elta nokkur auðveld gil. (Skrifað af Ívari)

FF: Ívar Freyr Finnbogason og Arnar Emilsson , 12. jan. 2005, 130m

Skildu eftir svar