Rúsínan í pylsuendanum WI 4

Vinstri leiðin á mynd
Lón austan við Höfn í Hornafirði
Leiðin er neðarlega í hlíðum Fjarðarheiðar, þar sem þjóðvegurinn byrjar að fylgja rótum fjallsins (Fjarðarheiði) ca. 200 m vinstra megin við Kaldamús. Aðrar mögulegar leiðir eru mun ofar í hlíðinni.
Leiðin er í nokkrum stöllum og var efsti stallurinn í aðal leiðinnihæstur og brattastur. Svo löbbuðum við aðeins áfram upp skriðuna og fundum óvænt smá viðbót, 15-20 metra ísþil sem leiddi okkur upp á klettastall sem við þurftum svo að síga niður af.
FF: Bjarki Kárason og Einar R. Sigurðsson, 25. nóv. 2006, 80m
Klifursvæði | Öræfi, Austur og Suðursveit |
Svæði | Lón |
Tegund | Ice Climbing |
Merkingar |