Skapareiðin WI 4+

Miðleiðin á mynd

Marðarárgil í Fljótshlíð

Keyrið þjóðveg 1 (Suðurlandsveg) að Hvolsvelli, þaðan þjóðveg 261 inn í Fljótshlíðina. Rétt við innsta bæ (??) er beygt til hægri út af þjóðveginum inn á jeppaslóða sem liggur meðfram Markarfljótinu í átt að Tindfjallaslóðanum. Farið er yfir nokkur lítil

Næsti stóri foss austan við Góðborgarann. Byrjar á slabbi en þrengist svo smám saman og verður brattari. Fórum svo 10m áfram upp slabbið í ísbunka til að síga niður. Hefði einnig verið hægt að enda uppi á toppi.

FF: Freyr Ingi og Skarphéðinn, 09. des. 2006, 30m

Klifursvæði Fljótshlíð
Svæði Marðarárgil
Tegund Ice Climbing
Merkingar

3 related routes

Brellur eru fyrir börn WI 4

Lengst til hægri á mynd

Marðarárgil í Fljótshlíð

Keyrið þjóðveg 1 (Suðurlandsveg) að Hvolsvelli, þaðan þjóðveg 261 inn í Fljótshlíðina. Rétt við innsta bæ (??) er beygt til hægri út af þjóðveginum inn á jeppaslóða sem liggur meðfram Markarfljótinu í átt að Tindfjallaslóðanum. Farið er yfir nokkur lítil

Miðjan á breiða fossinum austan við Skapareiðina. Byrjar á 5m 3. gráðu hafti, svo taka við 25m af síbrattari ís þar til syllu er náð. Þaðan hægt að fara nokkur afbrigði upp í síðustu ísbunkana. Bratt og laust 10m grjóthaft fyrir ofan fossinn gerir erfitt að enda uppi á toppi í þessari leið.

FF: Sigurður Tómas, Skarphéðinn og Freyr Ingi, 09. des. 2006, 40m

Skapareiðin WI 4+

Miðleiðin á mynd

Marðarárgil í Fljótshlíð

Keyrið þjóðveg 1 (Suðurlandsveg) að Hvolsvelli, þaðan þjóðveg 261 inn í Fljótshlíðina. Rétt við innsta bæ (??) er beygt til hægri út af þjóðveginum inn á jeppaslóða sem liggur meðfram Markarfljótinu í átt að Tindfjallaslóðanum. Farið er yfir nokkur lítil

Næsti stóri foss austan við Góðborgarann. Byrjar á slabbi en þrengist svo smám saman og verður brattari. Fórum svo 10m áfram upp slabbið í ísbunka til að síga niður. Hefði einnig verið hægt að enda uppi á toppi.

FF: Freyr Ingi og Skarphéðinn, 09. des. 2006, 30m

Góðborgari með osti WI 4+

Lengst til vinstri á mynd

Marðarárgil í Fljótshlíð

Keyrið þjóðveg 1 (Suðurlandsveg) að Hvolsvelli, þaðan þjóðveg 261 inn í Fljótshlíðina. Rétt við innsta bæ (??) er beygt til hægri út af þjóðveginum inn á jeppaslóða sem liggur meðfram Markarfljótinu í átt að Tindfjallaslóðanum. Farið er yfir nokkur lítil

Vestasti fossinn í stóru gilhvelfingunni. Fórum upp funky-ass ostkennda línu hægra megin við miðju og enduðum á stórum stalli undir léttu 3. gráðu slabbi, sem hægt hefði verið að lengja leiðina um 10m með og enda uppi á toppi ef menn vilja. Erfiðara afbrigði hefði verið lengst til vinstri og svipað erfitt okkar lengst til hægri.

FF: Sigurður Tómas og Sveinn Friðrik (Sissi), 09. nóv. 2006, 25m

Skildu eftir svar