Byrjandi sector WI 3

Fun sector on the right of Skálagil

Park same spot of Skálagil and then instead of going in to the gully keep walking on the main valley and slowly point up to the sector (on the way down we went straight down and then walked the flat but is it a swamp and need to be fully frozen ). Approach is 45′-60′

we climbed 6 lines but on the left there are few more; they are WI2-3 25m long and anchors on the top are tricky to find: mix of V-thread and rocks

FA Matteo Meucci and JulianO’Neil 20/01/2024  25m WI2-3

yellow WI2

red WI3

green WI3

blue WI3

black WI3

white WI2

 

 

Klifursvæði Haukadalur
Svæði Skálagil
Tegund Ice Climbing

Stóragil WI 3

Fun route at the end of the gully of Stóragil next to Erpstadir guest house Road582

we parked before entering a property with abandoned shelter and trucks and walked the left part of the gully (looking uphill),until was easy to go down to the river (after the narrow part and a evident icicle on the other side).

If the river is fully frozen is possible to go through since the beginning but half way there is a step in a narrow part.

The route is about 120m long with a first steep part

We walked the right side of the river on the way back (looking uphill)

FA Matteo Meucci and Julian O’Neil 19/01/2024 120m WI3

 

 

 

Klifursvæði Brattabrekka
Svæði Stóragil
Tegund Ice Climbing

(English) Wet Dreams WI 4

Þessi grein er ekki til á íslensku. For the sake of viewer convenience, the content is shown below in the alternative language. You may click the link to switch the active language.

Location:

https://maps.app.goo.gl/VaBcPk54Bow2z8tAA, 64.726862, -14.428976. The route can be found just left of „Gengið í svefni“.

Approach:

The approach takes about 40 minutes, the line can be seen from the road. There is several small openings by the road where is possible to park

 

The route:

The route was climbed in 4 pitches, but it’s possible to climb it in 2 very long pitches with a single comfortable belay after pitch 2. The first few short ice bumps can be walked around

Pitch 1: WI3+, 20m

Pitch 2: WI4, 25m

Pitch 3: WI4, 30m

Pitch 4: WI3+, 20m

Descend on rappel

 

FA on January 8th 2024 by Camille Verot and Uri Castells

Camille on the 3rd pitch

Klifursvæði Berufjörður
Svæði Dys
Tegund Ice Climbing

Roaring forties WI 5

Route next of Bags and Thoughts

Yellow line in the topos

start with some mix moves (2 cams green and purple BD, possible to use the yellow higher up) then a series of icicle with a little roof to cross. All the way to the top of the ice blob. V-thread to rappel

FF Matteo Meucci 24/01/2024 20m WI5 M6

Klifursvæði Múlafjall
Svæði Hlaðhamrar
Tegund Ice Climbing

The 100th WI 3

First route on the new sector EAST Hlaðhamrar, first gully coming from the gully to access to it.

The 100th Route of Mulafjall

After a steep part follow a ledge and the we took the right branch that led us to steep part that we mixed; it’s possible that with more ice get fully close and cover

 

FF Matteo Meucci and Julian O’Neil 24/01/2024

Klifursvæði Múlafjall
Svæði EAST Hlaðhamrar
Tegund Ice Climbing

Bags and thoughts M 8

Bolted route that can be climbed full dry or with some ice on the lower part and the top but with dry moves in the middle.

Follows and open corner to get to a little roof part then a crack on the upper part , finishing with a tricky slab. Anchor on the edge of the wall (20m)

Possible to keep going all the way up the cliff on ice. Bolted anchor on the top 40m from ground

between Falki A8 and Lundi A9. Red line in the topos

bolted by Matteo Meucci 2019

FF Matteo Meucci 03/12/2023

Klifursvæði Múlafjall
Svæði Hlaðhamrar
Tegund Mixed Climbing

Byrjandi WI 2

First gully right of Testofan or first left of Risandi,  marked as N0 in the topos

Easy snow climb until the last two pitches where you get some WI2 ice

Belay on top with sling around rocks

 

FF Óþekktur

(climbed by Elisabet, Halli and Matteo 21/01/2020)

Klifursvæði Múlafjall
Svæði Leikfangaland
Tegund Ice Climbing

Skautasvell WI 2

Leið beint ofan við skógræktina í Hamrahlíð og liggur samsíða hluta af bröttu gönguleiðinni upp á Úlfarsfell.

Stuttir stallar, getur mögulega náð WI 3 ef hún er þunn og enginn snjór til staðar, oftast WI 2 en getur líka horfið á snjóþungum vetri.

FF: Óþekkt einhverntíman í fyrndinni.

Klifursvæði Reykjavík
Svæði Úlfarsfell
Tegund Ice Climbing

3. – Heljarslóð WI 5

Leið númer 3. á mynd.

Fyrsta augljósa leiðin á vinstri hönd ofan við leiðirnar „Aðrein“ og „Hraðbraut til heljar“.

Byrjar á bröttum pillar sem er um 20-25 metrar upp á sillu. Við tekur svo 10-15 metra haft sem er örlítið til hægri, seinna haftið er auðveldara en tortryggt, hægt er að fara lengra til hægri fyrir meiri ís og betri tryggingar.

Í frumferðinni var leiðin klifruð í einni spönn og er þá um 50 metrar.

FF. Ottó Ingi Þórisson og Sigurður Tómas Þórisson – 4. febrúar 2024

Klifursvæði Haukadalur
Svæði Stekkjagil
Tegund Ice Climbing

2. – Hraðbraut til heljar WI 4

Leið númer 2 á mynd.

Nokkuð vatnsmikill foss neðst í Stekkjagili. Fossinn er eflaust oft opin og því ekki í klifranlegum aðstæðum.

Í leiðarvísu um Haukadal í ársriti Ísalp frá 1998 stendur eftirfarandi um leiðina „Ef gengið er inn eftir botni gilsins kemur maður að opnum fossi sem kemur i veg fyrir frekari uppgöngu. Hægt er að fara fram hjá fossinum með þvi að klifra upp vinstri vegg gljúfursins i einni til tveimur spönnum.“ Leiðin upp vinstri vegg gljúfursins er leiðin Aðrein.

Leiðin er eflaust 30 – 40 metrar.

FF. Ottó Ingi Þórisson og Sigurður Tómas Þórisson – 4. febrúar 2024

Klifursvæði Haukadalur
Svæði Stekkjagil
Tegund Ice Climbing

Hreinir fætur WI 3

Einföld leið upp lækinn í Fúsagili. Aðkoma eftir hefðbundnu gönguleiðinni inn í Bæjarstaðarskóg, þaðan inn með Vestragili og brölt upp úr að Fúsagili. Nokkur höft upp að þriðju gráðu og slatti af léttara brölti. Lítið mál er svo að klára upp á topp Jökulfells með því að klífa skriðuna og nokkur stutt kletta/íshöft ofan Fúsadals. Nafn leiðarinnar kemur ekki til vegna formfagrar fótafærni frumfaranda,  heldur sökum tíðra óvæntra fótabaða sem tekin voru á leiðinni.

FF: Tryggvi Unnsteinsson – 10. mars 2023.