Vestara Kóragil WI 3
Leið upp Vestara Kóragil: 10-15 m hár foss auk 3 m hafts þar fyrir ofan.
Aðkoma: Gengið upp gönguleið S3 rúman hálfan km upp fyrir Sjónarnípu og þaðan haldið rúman hálfan km í NV að Kóragiljum.
FF: Tryggvi Unnsteinsson, 10. desember, 2022.
Myndir: https://1drv.ms/u/s!AgntexmNMQEBgfRlx-siXBwufgjZuQ?e=IOCNA0
Klifursvæði | Öræfi, Vestur |
Svæði | Skaftafellsheiði |
Tegund | Ice Climbing |