Leðurblökumaðurinn WI 3

Fyrsta gilið í Illuklettum í Hafrafelli, innar Fremra- og Innra-Hálsgili (Rauð leið á mynd).

Fyrsti þriðjungur leiðarinnar býður upp á nokkur stutt WI3 höft, en efri hlutinn er samfellt WI1-WI2 brölt upp á topp. Heildarhækkun upp á 330 m. Toppað er rétt sunnan við bröttustu klettabeltin og er létt ganga suður niður Háls og þaðan niður kindagötur/stíga að gamla bílastæðinu við rætur Hafrafells.

FF: Tryggvi Unnsteinsson 11. janúar 2023.

Crag Öræfi, Vestur
Sector Hafrafell
Type Ice Climbing
Markings

2 related routes

Leðurblökumaðurinn WI 3

Fyrsta gilið í Illuklettum í Hafrafelli, innar Fremra- og Innra-Hálsgili (Rauð leið á mynd).

Fyrsti þriðjungur leiðarinnar býður upp á nokkur stutt WI3 höft, en efri hlutinn er samfellt WI1-WI2 brölt upp á topp. Heildarhækkun upp á 330 m. Toppað er rétt sunnan við bröttustu klettabeltin og er létt ganga suður niður Háls og þaðan niður kindagötur/stíga að gamla bílastæðinu við rætur Hafrafells.

FF: Tryggvi Unnsteinsson 11. janúar 2023.

Fremri Menn

Álitlegasta súlan sem stendur upp úr Illuklettum í Hafrafelli. Súlan sjálf er um 10m en talsvert bras er að komast að henni.

FF: Björgvin Richardsson og Kristján Maack, 26.03 1986

Leave a Reply