Fremri Menn
Álitlegasta súlan sem stendur upp úr Illuklettum í Hafrafelli. Súlan sjálf er um 10m en talsvert bras er að komast að henni.
FF: Björgvin Richardsson og Kristján Maack, 26.03 1986
| Crag | Öræfi, Vestur |
| Sector | Hafrafell |
| Type | Alpine |
| Markings |