- Gefnir hafa verið nokkrir leiðavísar um Tindfjallasvæðið:
Leiðavísir Ísalp nr. 4 – Tindfjallajökull, fyrri hluti
Leiðavísir Ísalp nr. 5 – Tindfjallajökull, seinni hluti
Leiðavísir Ísalp nr. 16 – TindurinnFullt af hressandi alpaleiðum eru hingað og þangað um Tindfjallasvæðið, okkur vantar að safna leiðum til að skrá. GPS trökk og nýlegar myndir óskast.1. Hornkofi
2. Tindurinn
Suðurhlið Tindsins Norðurhlið Tindsins Norðurhlið Tindsins Norðurhlið Tindsins Norðurhlið Tindsins
Vinstri Paradísarheimt WI 4
Leið númer 1
Klifrað var enn eitt afbrigðið af Paradísarheimt, nú lengst til vinstri. Leiðin er svipuð eðlis og hinar. Mikil bleyta var í byrjun annarrar spannar og enginn ís á síðustu 15m sem eru klifraðir í brattri grasbrekku. Leiðin
er 120m og 4. gráða. Það voru þeir Magnús Gunnarsson, Karl Ingólfsson og Páll Sveinsson sem fóru hana. Eyjafjöll, Norðurhliðar
Klifursvæði | Eyjafjöll |
Svæði | Paradísarheimt |
Tegund | Ice Climbing |