Heimsókn frá Alpaklúbbi Písa í febrúar

Í febrúar eiga ÍSALParar von á heimsókn frá fjórum Ítölum, sem eru meðlimir í Alpaklúbbi Písa.
Þessi heimsókn er fyrsti liðurinn í samstarfi klúbbanna tveggja og standa væntingar til þess að heimsóknir verði framvegis árlegar, þ.e. að við hýsum hóp annað hvert ár og sendum svo hóp hitt árið til Písa.

Ítalskt ísklifur. Mynd: Jonathan Griffith
Ítalskt ísklifur. Mynd: Jonathan Griffith

Þann sjötta febrúar koma til landsins hinir galvösku Giovanni, Vitaliano, Mauro og Fransesco og verða þeir hér á landi til 13.febrúar og taka meðal annars þátt í Ísklifurfestivali klúbbsins.

Continue reading

Lucie Hrozová Fyrirlestur!

Lucie Hrozova

 

Lucie Hrozová er stödd á landinu um þessar mundir og hefur boðist til að halda fyrir okkur stutta tölu og myndasýningu um það sem hún hefur verið að bauka hér og síðustu ár.

Fyrir þá sem hafa ekki heyrt hennar getið þá er Lucie einn færasti mix klifrari í heimi. Einna þekktustu fyrir að hafa frumfarið leiðina Saphira M15- í fyrra vor. Saphira er ein erfiðasta mixleið í bandaríkjunum og ein sú erfiðasta í heimi. Áður hefur hún farið Mustang P-51 (í fyrsta go’i), unnið Ouray mix klifur keppnina og tók þriðju uppferð ever á Ironman M14+.
Þetta er vægast sagt einn færasti klifrari heims og því ætti enginn að láta þetta tækifæri framhjá sér fara.

Hér má sjá hana frumfara Saphira.
https://www.youtube.com/watch?v=RXDEYw-Ccp0

Hrútskýring WI 4+

Leið númer 66b. á mynd

70m, tvær spannir, 110m ef snjóbrekku upp að hengju er bætt við.
Fyrsta spönn byrjar á nokkuð þægilegu klifri upp á litla snjósyllu, þaðan tekur við nokkuð bratt og samfellt klifur. Næsta spönn er aðeins strembnari en með ágætis hvíldum inn á milli.

Orð ársins 2016 er orðið hrútskýring. Orðið var valið í samkeppni sem Ríkisútvarpið, Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Mímir – félag stúdenta í íslenskum fræðum stóðu fyrir. Úrslit keppninar voru  kynnt sama dag og leiðin var frumfarin.
Orðið hrútskýring er íslenskun á enska nýyrðinu mansplaining. Orðið lýsir því þegar að karlmaður útskýrir eitthvað fyrir kvennmanni á yfirlætisfullan eða lítilækkandi máta.
http://www.ruv.is/frett/ord-arsins-2016-hrutskyring?qt-sarpur_frontpage=3

FA: Jónas G. Sigurðsson og Bjartur Týr Ólafsson 6. jan 2017.

Crag Esja
Sector Hrútadalur
Type Ice Climbing

Hvítur refur WI 5

Route number  66a. in picture

110m, 3 pitches. First a comfortable WI4 up to a snowslope and a belay, then the WI 5- crux pitch, very thin pillar that probably doesn’t connect all the time and then a thicker pillar (not that thick). The last pitch is a WI 4 to a cornice.
On the approach the first accent team saw an artic fox running in the slopes, hence the name Hvítur refur, meaning white fox.
FA: Matteo Meucci and Lorenzo Mazzotta 06. jan 2017
Crag Esja
Sector Hrútadalur
Type Ice Climbing

(Icelandic) Ísklifurfestival Ísalp 2017

Sorry, this entry is only available in Icelandic. For the sake of viewer convenience, the content is shown below in the alternative language. You may click the link to switch the active language.

Sæl öll sömul og gleðilegt nýtt ár.
Við viljum byrja árið á að tilkynna að festivalið verður
aðra helgina í febrúar (10.-12.), þannig að þið getið tekið frá dagana fyrir þessa dúndur klifurhelgi.
Við höldum hringferðinni um landið áfram, og stefnan er tekin á Austurland. Nákvæm staðsetning, verð og frekari upplýsingar verða kynntar mjög fljótlega.granni-thjorsardal-23-11-7

Alþjóðlegur klifurfundur BMC í maí 2017

Jon Garside tók myndina
Jon Garside tók myndina

Alpaklúbburinn styrkir tvo meðlimi til þátttöku í Klifurviku British Mountaineering Council 13.-20.maí 2017. Við höfum pláss fyrir einn strák og eina stelpu og þurfa umsækjendur að vera vanir að leiða dótaklifur.

https://www.thebmc.co.uk/bmc-international-meets

Klifrað verður í Bosigran: Sjávarhömrum úr graníti í Cornwall.
https://www.thebmc.co.uk/cornish-sea-cliff-climbing-join-the-bmc-international-meet-2017

Styrkur er 50.000 kr./umsækjanda.

Endilega sendið umsóknir á stjorn hja isalp . is.

BÍS hittingur og útgáfupartý

Sorry, this entry is only available in Icelandic. For the sake of viewer convenience, the content is shown below in the alternative language. You may click the link to switch the active language.

Það verður BÍS hittingur í klifurhúsinu á klukkan 17:00. Við erum búnir að setja upp nokkrar nýjar leiðir og vonandi verða drumbarnir settir upp. Smá sárabót fyrst að jólakliffrið verður ekki.

Svo verður að sjálfsögðu magnað útgáfupartý nýja ársritsins klukkan 20:00 á efri hæð kaffi Sólon.

Sjá nánar á facebook viðburði hér.

Frá BÍS móti 2013. Mynd tekin af www.klifurhusid.is
Frá BÍS móti 2013.
Mynd tekin af www.klifurhusid.is

Ísklifurnámskeið

Í síðustu viku stóð ÍSALP fyrir ísklifurnámskeiði fyrir byrjendur. Vel var mætt á námskeiðið, 14 manns á miðvikudagskvöldið og 10 manns á laugardeginu.

Á miðvikudagskvöldinu var farið í gegnum ýmis tæknileg atriðið í klifurhúsinu og á laugardeginum var farið á Sólheimajökul.

Leiðbeinandinn á námskeiðinu var Matteo Meucci og kunnum við honum bestu þakkir fyrir.

Meðfylgjandi eru nokkrar myndir frá laugardeginum

Ice climbing course for beginners

bjoggi_isklifur

ISALP invites it’s members to participate in a two days ice climbing course next week, Wednesday at 8 pm in Klifurhúsið and either Saturday or Sunday (10/11th of December) depending on weather and conditions.

Limited number of participants. Please register through stjorn @ isalp . is and you will get a reply soon confirming the participation. There is no participation fee but the course is open only to members.

Participants have to bring their own ice axes, climbing crampons, stiff shoes, harness, helmet, carabiner and a belay device.

The main instructor will be Matteo Meucci

(picture: courtesy  of Björgvin Hilmarsson)

Vinamissir

Green route in photo

The route follows “Beina brautin” (Red) and then takes a different gully closer to the top. Approach is about seven hours from Svínafellsjökull.

The name “Vinamissir” translates to “Lost friends”, dedicaded to friends that have been lost, one way or another.

FA: Bjartur Týr Ólafsson, Þorsteinn Cameron and Matteo Meucci
15-10-2016
WI3 180m D

Matteo on the approach slopes
Matteo on the approach slopes
Crag Öræfajökull
Sector Hvannadalshnjúkur
Type Alpine

Video

Chinese hoax M 6+

Route number B16.

Two pitches, first one around M 5 and the other one harder, around M 6/+.

The first pitch follows an obvious crack on the outside of a nose that sticks out, right next to the route Fimm í fötu (2) and the first two meters are the hardest. After about 20m of climbing you get to a ledge, where it is easy and straight forward to make a belay. The second pitch goes up to the right from the belay and heads for a very obvious rock pillar, that looks alarmingly loose. Surprisingly it did not move and there is a lot of stuff that’s going to fall down before that one. After that section you traverse over a slab, directly under the massive an obvious roof. At the end og the traverse, you get into a very wide crack in a very flared corner. This is the crux of the whole route, tricky axe and feet placements and hard to belay, best option for belay is if you brought along a size 5 camalot but 4 might work as well. After about 3m of this you get easyer climbing, better placements, but the corner is still flared and all movement is tricky, but easier than before. At the top you can make a good belay and also extend it to the top bolt of Fimm í fötu.

The route was first accented on trad onsight but the plan is to place some bolts in it. It had a lot of loose rock, but majority of it was thrown down, so it should be allright and free of the most obvious hazards.

The name is a reference to a debated newly elected president of America, that claims that climate change is just a hoax made by the Chinese. The first accent was done on the 30th of november 2016 in 3°C heat, with almost no ice on either side of the mountain, very unusual for the season. Even though the mixroute is dry, it is best to do it while frozen, it has a lot of moss that makes things easier if it is frozen.

 

FA: Matteo Meucci and Jónas G. Sigurðsson 30.11.2016

Crag Múlafjall
Sector Kötlugróf
Type Mix Climbing

WW3 WI 3

Route number A3

climbed for the first time (in a while?) shortly after the american presidential election

FA. is unknown but has most likely been climbed

If anyone has any info on climbing in this sector before 22.11.16, it would be appricieted to send info to the Icelandic alpineclub.

 

 

Crag Múlafjall
Sector Hlaðhamrar
Type Ice Climbing

Nóvember Fréttabréf ÍSALP

hnukurfb-6

Nú er vetur genginn í garð og margir farnir að horfa til fjalla. Það er margt spennandi á döfninni hjá ÍSALP þessa daganna og vonum við til að þetta fréttabréf hvetji meðlimi til að taka þátt.

Jólaklifur ÍSALP og Útgáfuteiti

Jólaklifur hátíð ÍSALP hefur verið mjög vinsæl undanfarin ár og í fyrra mættu hátt í 40-50 manns í Múlafjall. Við stefnum á aðra slíka stórhátíð  17. desember. Mæting verður sem áður á Select/Shell á Ártúnshöfða og lagt af stað þaðan klukkan níu um morguninn.
Síðar um kvöldið, eftir að allir hafa haft tækifæri til skipta yfir í fínni Gore-tex og dúnjakka í öllum regnbogans grunnlitum þá verður skálað í bjór á efri hæð Kaffi Sólon. Hvetjum við alla til að mæta tímanlega enda verður ókeypis bjór á krana, umræða um allskonar fjöll, Pubquiz og síðast en ekki síst verður gefið út Ársrit ÍSALP 2016. Einnig verða sigurvegarar myndakeppninnar kynntir og verðlaun afhent.

Byrjendanámskeið í Ísklifri

Matteo Meucci mun halda námskeið í Ísklifri í aðdraganda Jólaklifurs ÍSALP. Námskeiðið verður ókeypis handa meðlimum ÍSALP og haldið yfir tvo daga. Fyrst verður farið yfir búnað, tækni og öryggisatriði miðvikudaginn 7. desember í sal Klifurhúss Reykjavíkur og laugardaginn eða sunnudaginn eftir það (fer eftir veðri) verður farið út að klifra. Þetta er stórkostlegt tækifæri til að læra undirstöður ísklifurs með einum færasta klifrara landsins. Athugið að námskeiðið verður kennt á ensku. Frekari upplýsingar um skráningu koma síðar.

Brattamálið mikla

Því miður rann tími okkar út til að flytja skálann uppeftir í haust. Við héldum vel sóttan fund um málefni Bratta og samstarf ÍSALP og FÍ  í lok ágúst en síðan þá gekk illa að nýta þá fáu veðurglugga sem fengust. Málið er þó alls ekki í dvala því nú hefjast samningaviðræður við FÍ um hvernig skuli eiginlega útbúa þennan skála og óskar ÍSALP eftir skoðunum meðlima á málefnum Bratta á spjallþræði sem opnaður verður innan skamms. 

Styrkir frá ÍSALP

Það er góðærisbrjálæði hjá ÍSALP og við viljum hvetja meðlimi til að sækja um styrki til félagsins. Við höfum mikinn áhuga að styrkja meðlimi til BMC International Summer Meet 2017 en við erum opin fyrir öllum tillögum – sér í lagi ef einhver er að skipuleggja íslenskt expedition.

Einhyrningar

AD+, WI3 100m

Vestari Hnappur er einn tinda Öræfajökuls og situr á öskjunni sunnanverðri. Hnappurinn er 1851m hár og klifrið hefst í rúmlega 1700m hæð.

Aðkoma: Hnappaleið liggur beint við. Hægt er að keyra upp í 8-900m hæð upp jeppaslóða sem byrjar rétt austan við Foss Hótel Hnappavelli. Þaðan er gengið upp vestan við Stigárjökul upp í um 1200m hæð þar sem komið er á jökul. Jökullinn neðan við Hnapp er heldur sprunginn og geta erfiðleikar í aðkomu farið eftir árstíma og snjóalögum. Ef aðstæður eru erfiðar væri Sandfellsleið einnig möguleiki og þá þyrfti að fikra sig austur eftir öskjubrúninni inn að Hnappnum.

Farið var vestan megin við áberandi hrygg sem liggur niður vegginn og liggur leiðin beint upp vegginn meðfram hryggnum. Klifrið er um 100m í snjó og ís og að því loknu er stutt ganga upp á topp Hnappsins

Í frumferð var klifrið illtryggjanlegt en ísinn í veggnum var ekki hefðbundinn vatnsís heldur hrím bólstrar á klettunum sem hentuðu illa til trygginga.

FF.: Árni Stefán Haldorsen, Freyr Ingi Björnsson og Sveinn Friðrik Sveinsson, 5. nóv 2016.

Gráða: AD+, WI3 100m

Crag Öræfajökull
Sector Vestari Hnappur
Type Alpine

(Icelandic) Everest tvíburarnir taka við verðlaunum á Íslandi

Sorry, this entry is only available in Icelandic. For the sake of viewer convenience, the content is shown below in the alternative language. You may click the link to switch the active language.

everest-twins-625_625x350_81453292156

Systurnar Tashi og Nungshi Malik frá Indlandi fengu Leif Eiríksson Young Explorer Award í vikunni. Stelpurnar eru þekktar sem Everest tvíburarnir (Everest Twins).

Tashi og Nungshi eru aðeins 25 ára gamlar en eru þrátt fyrir ungan aldur eru þær komnar með glæsilega ferilskrá í fjallamennskunni. Þær eru fyrstu systurnar til þess að klifra heimsálfutindana sjö (Seven Summits). Þær eru einnig búnar að ganga seinustu gráðuna á norður og suður pólunum. Með því að klára það urðu þær yngstu einstaklingarnir til að ljúka hinni svokölluðu Explores Grand Slam.

Indveska sendiráðið á Íslandi bauð stjórnarmeðlimum Ísalp í samkomu þar sem stelpurnar héldu fyrirlestur um ævintýri sín. Við spjölluðum við systurnar og vonandi verður hægt að birta viðtal við þær í næsta ársriti Ísalp sem er væntanlegt í desember.

Matteo’s 100 Challenge!

One of our members, Matteo Meucci has started his project, “Matteo’s 100 Challenge”. To finish the challenge he has to climb 100 winter routes, ice-, mix- or alpineclimbing and then he will finish off next summer by running 100 km ultra marathon

The climbing part has a few ground rules set by Matteo:
1. The route has to be new to him, nothing he has done before.
2. Each route only counts once, he can’t climb a route many times.
3. He’s going to do as many first accents if possible.

Matteo decided to do this challenge because he’s turning 40 at the start of 2017 and this is his way of hosting a birthday paty and to prove that even if he’s turning older it’s not holding him back from climbing, running and doing other physical activities

The Icelandic alpineclub supports Matteo in this project, along with other organizations and companies

An interview with Matteo can be found at Icelandic mountain guides webpage

During the winter you can check out the instagram hashtag #rockicerun to see the progress of the project

(Icelandic) Slideshow and talk with Matteo Meucci

Sorry, this entry is only available in Icelandic. For the sake of viewer convenience, the content is shown below in the alternative language. You may click the link to switch the active language.

Í undirbúningi fyrir stórt klifur verkefni í vetur mun Matteo Meucci halda fyrirlestur og myndasýningu í Klifurhúsinu næst komandi miðvikudag. Sýningin hefst klukkan átta og mun Matteo fara yfir klifursögu sína bæði hér á Íslandi og í ölpunum en ferill hans spannar um 24 ár.

Hann hefur verið búsettur á Íslandi seinustu 3 árin og nýtt tíman vel við að frumfara nýjar leiðir á Íslandi.

Þetta er myndasýning sem enginn ætti að láta framhjá sér fara! Matteo mun tala á ensku.

Klifurhúsið er við Ármúla 23

Event á Facebook: https://www.facebook.com/events/30069792030971

12473997_1696044610640200_2987777913622520388_o

 

(Icelandic) Aukaaðalfundur og tvær myndasýningar þriðjudaginn 27.september

Sorry, this entry is only available in Icelandic. For the sake of viewer convenience, the content is shown below in the alternative language. You may click the link to switch the active language.

Ársreikningur síðasta árs verður lagður fram til samþykktar í salnum í Klifurhúsinu kl. 20 á þriðjudaginn. Að því loknu bjóða klúbbfélagar upp á tvær myndasýningar.
Annars vegar mun Ingunn Ósk Árnadóttir segja okkur frá ferð sinni til Wales í sumar þar sem hún tók þátt í alþjóðlegum klifurhittingi kvenna. Hins vegar munu Eysteinn Hjálmarsson og Ævar Ómarsson segja okkur frá nýlegri fjallamennskuferð þeirra til Íran, þar sem þeir klifruðu spennandi alpaklifurleið með íranska klifurlandsliðinu.
_MG_1795Sabalan