Háifoss er foss í Fossárdal, innst í Þjórsárdal, er talinn þriðji hæsti foss landsins, 122 metrar á hæð. Við hlið hans er fossinn Granni .
Þar eru fjórar leiðir.
Leiðarvísir fenginn með leyfi frá Climbing.is
http://climbing.is/svaedi/haifoss
WI 5+, 80m
FF: Páll Sveinsson, Hallgrímur Magnússon og Þorvaldur V Þórisson, 01.02.1996
Hörku leið í Háafossgilinu á móti Háafossi.
Klifursvæði | Háifoss |
Tegund | Ice Climbing |
Háifoss er foss í Fossárdal, innst í Þjórsárdal, er talinn þriðji hæsti foss landsins, 122 metrar á hæð. Við hlið hans er fossinn Granni .
Þar eru fjórar leiðir.
Leiðarvísir fenginn með leyfi frá Climbing.is
http://climbing.is/svaedi/haifoss
III, AI2, WI 4+, 800m (650?)
FF: Davy Virdee, Haraldur Guðmundsson og Thorvaldur Grondal, 14.apríl 2006
Haraldur Guðmundsson var á ferðinni í Svarvaðardal tveim árum eftir að Wankers Syndrome var klifruð, páskana 2006. Þessu sinni var stefnan sett á línu sem liggur hægra megin við Rúnkarann og endar svo uppi á blátoppnum. Er leiðin nefnd í höfuðið á Ósk Norfjörð, fyrirsætunni íðilfögru. Hver ástæða þess að Ósk þessi og sjálfsfróun voru Haraldi og félögum svo hugleikin á þessum slóðum skal ósagt látið…
Klifursvæði | Svarfaðardalur |
Svæði | Búrfellshyrna |
Tegund | Alpine |
III, AI2, WI3, M4, 750 m
FF: Andri Bjarnason, Haraldur Guðmundsson, Stefan Örn Kristjansson, 9.apríl 2004
Leiðin liggur upp miðgilið á fésinu, hægra megin við Ormapartí (sjá mynd). Löng og fjölbreytt leið sem að stærstum hluta er klifur í pökkuðum snjó með íshöftum inn á milli. Klifrað er um 400 m upp gilið að bröttu íshafti, þar sem gilið er hvað þrengst. Þar fyrir ofan liggur leiðin upp snjófláa og klettarana upp til hægri og endar með bröttu ís- og klettahafti. Sú spönn endar uppi á hrygg í um 1000 m hæð þar sem klifrinu lýkur. Hryggurinn liggur svo áfram að toppi fjallsins sem er 1177 m.y.s. Klifur í leiðinni ber að forðast ef minnsta snjóflóða/grjóthrunshætta er fyrir hendi. Niðurleiðin niður vesturhlið fjallsins og út Grýtudal, er brött og varasöm í miklum snjó (30-40° bratti). Gráðurnar endurspegla erfiðustu kafla leiðarinnar en tæknilega er leiðin vel viðráðanleg, aðalerfiðleikarnir felast í lengd hennar. Hægt er að klifra leiðina mestmegnis á hlaupandi tryggingum.
Klifursvæði | Svarfaðardalur |
Svæði | Búrfellshyrna |
Tegund | Alpine |
III, WI4+, 400m
FF: Firðjón Þorleifsson og Jökull Bergmann, 01.01.2010
Klifursvæði | Svarfaðardalur |
Svæði | Búrfellshyrna |
Tegund | Alpine |
Svarfaðardalur liggur frá Eyjafirði og til suðurs, greinist svo í tvennt um það bil 12 km frá dalsmynninu, Svarfaðardalur í vestri og Skíðadalur í austri, fjallið sem aðskilur þá er fjallið Stóll, en hádindur þess er Kerling.
Svarfaðardalur
Búrfellshyrna
Búrfellshyrna er fjall í innanverðum Svarfaðardal. Það nær 1.091 metra hæð á hæsta tindi. Neðan undir fjallinu eru bæirnir Búrfell og Hæringsstaðir. Sitt hvorum megin við það eru stuttir afdalir, Búrfellsdalur og Grýtudalur. Í Búrfellsdal er Búrfellsjökull, lítill daljökull sem vakið hefur athygli jöklafræðinga því hann hleypur fram á nokkurra áratuga fresti og er því svokallaður hlaupjökull. Afhverju leiðirnar sem líta út fyrir að vera jafn langar eru á bilinu 650-800 m, vitum við ekki, ef einhver er með nákvæmari mælingu á þessu þá væri frábært að fá hana.
Rauð lína: Ormapartý – III, WI 4, 200m
Svört lína: Wanker syndrome – III, AI 2, WI 3, M 4, 750m
Gul lína: Ýmir – III, AI 2, M 3, 650m
Rauð lína: Ósk Norðfjörð – III, AI 2, WI 4+, 800m
Skíðadalur
Meirihluti klifurs í skíðadal er í fjallinu Stóllinn. Stóllinn í Skíðadal er sector sem við höfum ekki mynd af undir höndum.
Stóll
Leið númer 2 (D2).
Rísandi vestari (hægri) var fyrsti stóri ísfossinn sem klifinn var í Múlafjalli. Eftir fyrsta haftið greinist ísfossinn í tvær rásir. Leiðin liggur upp hægri greinina sem er öllu erfiðara að klifra heldur en þá vinstri.
FF: Jón Geirsson og Snævarr Guðmundsson 21. apríl 1983
Klifursvæði | Múlafjall |
Svæði | Leikfangaland |
Tegund | Ice Climbing |
Route number D12.
Er efst í Leikfangalandi lengst til hægri.
W I3-4.
FF: Jón Geirsson og Snævarr Guðmundsson.
Klifursvæði | Múlafjall |
Svæði | Leikfangaland |
Tegund | Ice Climbing |
Leið númer 3 (D3)
WI4-4+ 100m.
Liggur í nokkrum ísþrepum og það hæsta er um 15m.
FF Jón Geirsson, Kristinn Rúnarsson og Snævarr Guðmundsson.
Klifursvæði | Múlafjall |
Svæði | Leikfangaland |
Tegund | Ice Climbing |
Leið númer D4
Byrjar í bröttu kerti og þaðan upp á stóra syllu. Tæknilegur ís í framhaldi af því. WI 4+ til WI 5.
2 spannir
FF: Óþekkt eins og flest í Múlafjalli
Klifursvæði | Múlafjall |
Svæði | Leikfangaland |
Tegund | Ice Climbing |
Leið númer D6
Breitt og bratt ísþil. 30m
FF: Jón Geirsson og Snævarr Guðmundsson 14. des 1986.
Klifursvæði | Múlafjall |
Svæði | Leikfangaland |
Tegund | Ice Climbing |
Múlafjall is in the bottom of Hvalfjörður, 60 km from Reykjavík
Svæði A – Hlaðhamrar
From a big obvious gully and east towards Glymur. Here there is a lot of routes but very little documentation due to historical reasons. Probably unclimbed routes as you go further to the left.
A1. Músarrindill – WI 3
A2. I love Backup – WI 3
A3. WW3 – WI 3
A4. Þriðjudagstilboð – WI 3+
A5. Í kjólinn fyrir jólin – WI 3
A6. Veðmálið – WI 3
A7. Hvítir hrafnar – WI 4
A8. Fálki – WI 3
A9. Lundi – WI 4
A10. Hidden corner – WI 3
A11. Hollow wall – WI 4
A11a. Ávangur – WI 3+
A12. Hlaðhamrar Gully – WI 3+
Svæði B – Kötlugróf
From Testofan (Sector C) and to the big gully that cuts the cliffs in two.
B1. Dúna amma – WI 3
B1a. Katla – WI 3
B1b. Hekla – WI 3
B1c. Askja – WI 3
B1d. Baula – WI 3
B2. Ýlir – WI 4+
B3 Stöng – WI 4+
B4 Skófla – WI 4+
B5. Tóti afi – WI 3
B6. Scottish Leader – M7
B6a Famous Grouse – WI4+
B6b. Höfuðbani – WI 4
B7. Sótanautur – WI 3+
B8. Guy – WI 5
B8a. Lads – WI 5
B9. Drjúpandi – WI 3
B9a. Hættusvæði – WI 3
B10. Járntjaldið – WI 4
B10a. Gjörgæsla – WI 4+
B10b. Eimmánuður – WI 3
B11. Ljótur piltur – WI 3+
B11a. Kóróna – WI 5
B12. Lygakvenndi – WI 3+
B13. Thor is Back – M 6+
B14. Þursabit – WI 2/3
B14a. Baun í bala – WI 4
B15. Fimm í fötu – M 5+
B16. Chinese Hoax – M 6+
B16a. Fimmtíu og sjö – M 6
B17. Svikinn um bjór – WI 4
B18. Fjúkandi – WI 4/5
B19. Heiladauður – M 7
B19.5. Misskilningurinn – WI 2
B20. Rjúkandi – WI 4
B21. Hoka Hey – M 6
B22. Helgarpabbi – M 5
Svæði C – Testofan
This sector is with out a doubt the most popular in Múlafjall, even if we count Brynjudalur, at the other side of the mountain. The sector is named after its crown jewel Íste, meaning Ice tea and the Tea lounge. There you can find other classics like Mömmuleiðin, Pabbaleiðin and easy beginers routes like Gísli, Eiríkur and Helgi
C1. Espresso – M6
C2. Apagredda – M 5
C3. Íste – WI 5
C4. Earl Grey – M7
C5. Pabbaleiðin – M7
C6. Mömmuleiðin – M6
C7. Múlakaffi – M7+
C8. Keisarinn – M4+ eða WI 3/4
C9. Fyrirburinn – M4+ eða WI 3/4
C10. Frumburðurinn – M4+ eða WI 3/4
C11. Örverpið – M4+ eða WI 3/4
C12. Bestur vetur – M 4+
C13. Gísli – WI 3+
C14. Eiríkur – WI 3+
C15. Helgi – WI 3+
Svæði D – Leikfangaland
Second most popular sector after Testofan. Here you can find classic routes like Rísandi, Stígandi and Frosti.
D1. Rísandi eystri – WI 4
D2. Rísandi vestari – WI 4
D3. Stígandi – WI 4+
D4. Fengitíminn – WI 5
D5. Funi – WI 4
D6. Frosti – WI 5
D7. Mind Power – D 7
D8. Dvali – WI 2/3
D9. Fear is 90 – M 6
D10. Kids in the Playground – M 4
D11. Gallblaðran – WI 3
D12. Botnlanginn – WI 3+
D13. Engar skrúfur – WI 4+
Svæði E – Kaffistofan og Votaberg
Kaffistofan is between Leikfangaland and Votaberg. It is a similar sector to Leikfangaland, a small gully packed with routes.
E1. Ekkert te – WI 3
E2. Afmæliskaka – WI 4
E3. Bara Kaffi – WI 4
E4. Ristretto – WI 4/M 5
E5. Corretto – WI3+/M4
E6. Americano – WI3
E7. Latte Macchiato – WI2+
As far as Ísalp knows, no one had climbed in Votaberg until 2019 when Guðmundur Ísak and Sigurður Ýmir found the massive rock arch.
E8. Skoska leiðin – M 3/ WI 3+
Svæði F – Svartisteinn
The cliffs just by the carpark. Nice to warm up, do a full day of drytooling or just to break up the hike to the main cliffs on top.
F1. Hávamál – WI 2/3
F2. Sjávarmál – WI 2/3
F3. The Seventh Life of Cats – M 4
F4. Mávamál – WI 4
F5. Þorskur á þurru landi – M 6
F6. Ísaðar gellur – M 6
F7. Messaguttinn – M 6/7