Borgarfjörður

Rauðsgil

Ofan við Laxfoss sem er í Reykjadal við Kleppjárnsreikir í Borgarfirði.

Teitsgil

Við Húsafell er flott gil sem býður uppá nokkrar skemmtilegar leiðir á bilinu WI-3 til WI-5. Oft eru þó bara WI-4 leiðir í aðstæðum, en flestar eru af þeirri gráðu.

Leiðarlýsing

Lagt er við ána við Húsafellsland og gengið upp brekkuna og hliðrað til austurs. Farið er svo ofaní gilið að vestanverðu og þaðan blasa leiðirnar við.

GPS: 64° 41,166'N, 20° 49,473'W

Kort

Skildu eftir svar