Teitsgil

Við Húsafell er flott gil sem býður uppá nokkrar skemmtilegar leiðir á bilinu WI-3 til WI-5. Oft eru þó bara WI-4 leiðir í aðstæðum, en flestar eru af þeirri gráðu.

 

Leiðarvísir fenginn með leyfi frá Climbing.is

http://climbing.is/svaedi/Teitsgil

Leiðarlýsing

Lagt er við ána við Húsafellsland og gengið upp brekkuna og hliðrað til austurs. Farið er svo ofaní gilið að vestanverðu og þaðan blasa leiðirnar við.

GPS: 64° 41,166'N, 20° 49,473'W

Kort

Skildu eftir svar