Letileiðin WI 3+
WI 3+, 35m
Fyrsta leiðin þegar komið er niður í Teitsgilið sjálft. Ekki oft í aðstæðum, en það myndast flottur hellismuni sem gaman er að flækjast yfir.
Dagsetning: 18.03.2010
| Crag | Borgarfjörður |
| Sector | Teitsgil |
| Type | Ice Climbing |
| Markings |
