Eilífur sást hér

Leið númer A2

Leiðin hefur ekki formlegt nafn eða gæti jafnvel borið annað nafn, ábendingar um það eru vel þegnar

Snjór/ís 600m

Fyrst farin Okt ´89: Guðmundur H Christensen
Falleg snjóleið hægra megin við leið A1
(Eilífstind). Farið er upp gil hægra megin við leið
A1, fylgt upp að Eilífstindi og þaðan út í leið A1. Ís
er í neðri hluta leiðarinnar en berg og mosi ofar.

Klifursvæði Esja
Svæði Eilífsdalur
Tegund Alpine

Eilífstindur

Leið merkt inn sem A1 á mynd

Snjór 600m

Fyrst farin Jan ´78: Félagar í HSSR
Skemmtilegt snjógil án teljandi erfiðleika.
Eilífstindur sjálfur er lítill klettur, 6-7m hár. Frá
honum er um 100m hækkun upp á brún, um gilið til
vinstri. Þar er oft hengja en yfirleitt hægt að sneiða
framhjá henni hægra megin í gilinu.

Leið 57 í gamla leiðarvísi

Klifursvæði Esja
Svæði Eilífsdalur
Tegund Alpine