Eilífur sást hér
Leið númer A2
Leiðin hefur ekki formlegt nafn eða gæti jafnvel borið annað nafn, ábendingar um það eru vel þegnar
Snjór/ís 600m
Fyrst farin Okt ´89: Guðmundur H Christensen
Falleg snjóleið hægra megin við leið A1
(Eilífstind). Farið er upp gil hægra megin við leið
A1, fylgt upp að Eilífstindi og þaðan út í leið A1. Ís
er í neðri hluta leiðarinnar en berg og mosi ofar.
| Crag | Esja |
| Sector | Eilífsdalur |
| Type | Alpine |
