Comedy of errors WI 4
Leið númer 4 á mynd.
Stutt vel bratt 8m hátt kerti í byrjun sem rétt snertir niður en svo er mjög létt brölt þar fyrir ofan. Snjóhengja fyrir ofan og smá hellir bakvið kertið þar sem hægt er að tryggja til að fá ekki íshrönglið í hausinn.
Leiðin gæti verið vitlaust staðsett.
FF: Arnar Jónsson og Guðmundur Freyr Jónsson. 10. mars 2012
| Crag | Dýrafjörður |
| Sector | Garðshvilft |
| Type | Ice Climbing |










