Bleiki pardusinn WI 5
Leið númer 8 á mynd.
Tveir áberandi ísfossar fyrir u.þ.b. miðjum Eyrardal sem enda uppi í miðju klettabelti. Þetta er vinstri fossinn.
FF: Arnar Þór Emilsson, Sigurður Tómas Þórisson, Berglind Aðalsteinsdóttir. WI5, 30m.
| Crag | Dýrafjörður |
| Sector | (Icelandic) Eyrardalur |
| Type | Ice Climbing |
| Markings |



