Þjóðleið 3 WI 3
Leið merkt númer 67.
Fyrst upp bratt íshaft, síðan eftir syllu uns komið er að breiðu gili. Opin leið.
Upprunalega útgáfan er sú sem er merkt með b. Nýrra afbrygðið er merkt með a. og var frumfarið í janúar 2017 af Matteo Meucci, Lorenzo Mazzotta og Sigurði Ragnarssyni. Nýja afbrygðið er ca WI 4.
Fyrst farin: 21. nóv. 1983, Höskuldur Gylfason, Snævarr Guðmundsson.
| Klifursvæði | Esja |
| Svæði | Hrútadalur |
| Tegund | Ice Climbing |















