Svingersklöbb WI 3

Leiðin er vinstri línan á myndinni

35m

Leiðirnar eru á hægri hönd nokkur hundruð metrum áður en er komið að enda vegs sem liggur að Gullfossi s-austan megin frá

FF: Ásgeir, Dóri og Freyr

Klifursvæði Hvítárgljúfur
Svæði Gullfoss
Tegund Ice Climbing
Merkingar

4 related routes

Ekki góð hugmynd WI 2

leiðin liggur rétt sunnan við Hvítagull í Hvítárgljúfri. Hún byrjar á sæmilega bröttum ca, 6m háum vegg.  þar fyrir ofan er sléttur kafli sem liggur svo inn í lítið gil með smá ís.  hægt er að sleppa ísnum ef hann er ekki í aðstæðum og klöngrast upp lausa steina þar til er komið er á brún fyrir ofan.  Ekki er mikið af góðum steinum eða ís til að búa til akkeri á toppnum.  Er þá hægt að beita  spektrum eða binda í birkitrén fyrir ofan.

f.f. Magnús Bjarki Snæbjörnsson, Samuel Watson, Emily Rose Óla Bridger.

Svingersklöbb WI 3

Leiðin er vinstri línan á myndinni

35m

Leiðirnar eru á hægri hönd nokkur hundruð metrum áður en er komið að enda vegs sem liggur að Gullfossi s-austan megin frá

FF: Ásgeir, Dóri og Freyr

Rass í skoru WI 4

Leiðin er hægri línan á myndinni

20m

Leiðirnar eru á hægri hönd nokkur hundruð metrum áður en er komið að enda vegs sem liggur að Gullfossi s-austan megin frá

FF: Ásgeir, Dóri og Freyr

Hvítagull WI 4

Austurbakki Hvítárgljúfurs, um það bil 1km neðan við Gullfoss
Klifrarar – Ásgeir, Dóri og Freyr

 

Skildu eftir svar