Thor is back M 6+

Route number B13.

“Þór er bakkelsi” er ný mixleið á horninu vinstra megin við leiðina “Fimm í fötu M5+”.

Leiðin er 40m og það er hægt að klifra hana í einni spönn en mælt er gegn því sökum núnings sem myndast á stórri syllu fyrir miðri leið. Því hefur verið komið fyrir tveggja bolta milli stans á þeirri syllu. Annars eru 13 boltar í leiðinni. Til að minnka run outið er hæglega hægt að koma fyrir Camalot 1/2 efst í fyrstu spönninni og svo .75 á bröltinu upp að millistansinum. Einnig er hentugt að hafa .5 Camalot fyrir cruxið í efri spönninni.

Fyrsta spönnin er sirka M5 og fylgir augljósri sprungu upp á stallinn. Nóg er af góðum húkkum og spennutökum fyrir axir. Aðal fjörið leynist í efri spönninni þar sem hliðrað er út til vinstri og önnur sprunga leiðir upp í gegnum brattasta kafla klettsins. Aftur er nóg um góð spennutök í sprungunni en eitthvað minna fyrir fætur. Þegar lykilkaflinn hefur verið leystur er eftir skemmtilega krefjandi mantle á toppinn.

Gengið er beint upp að leiðinni frá bílastæðinu og fínt er að síga niður úr boltuðu akkeri á toppnum. Athugið að ef klifrað er á einni 60m línu þá þarf að síga niður í tveimur köflum. 70m lína og tvöfaldar línur ná auðveldlega niður.

Leiðin var fyrst farin af Matteo Meucci í Nóvember 2015.

 

 

Crag Múlafjall
Sector Kötlugróf
Type Mix Climbing

Þorskur á þurru landi M 6

Route number F5 in the photo.

Half bolted drytooling route, bolts are only in the first half and then the rest is on traditional protection. Interesting character in this route, axe holds are usually quite good but foot holds are bad. The route is in a kind of a corner between collumns so stemming is in some parts an option.

FA: Unknown

Crag Múlafjall
Sector Svartisteinn
Type Mix Climbing

Messaguttinn M 6

Route number F7 in the photo.

Bolted top anchor above a tight crack in a small corner that has at least been climbed on top rope. The route starts in an overhanging wedge. This route can be bolted and redpointed if some one is interested. Difficulty around M6-7.

There is a slight chance this is a route by Jón Heiðar Andrésson that is called Skitið í buxurnar. Jón Heiðar on the other hand doesn’t remember this accent

FA: Unknown

Crag Múlafjall
Sector Svartisteinn
Type Mix Climbing

Apagredda M 5

Route number C2.

The route is on the left side of the ridge by Íste. Starts in a corner (rock) rigth side and under an icicle, traverses up and to the left on an obvious bump on rock, there you can reach the icicle. Vertical ice from there and to the top.

FA: Guðmundur Tómasson & Páll Sveinsson, February 1997

Crag Múlafjall
Sector Testofan
Type Mix Climbing

Scotish Leader M 7

Route number B6.

Bolted overhanging mix climbing route. Traverses left under a big roof – real piece for hard heads!. First bolted route in Múlafjall. The route was named after the drinks that were drunk during the climb. Upper part it hard to climb if there is no ice and you might have to use traditional protection above the bolts.

FA: Styrmir Steingríms, Jökull B & Guðmundur T, 1998-1999, M7 (4 bolts), 30-40m

Crag Múlafjall
Sector Kötlugróf
Type Mix Climbing