Fjarðabyggð includes Mjóifjörður, Norðfjörður, Eskifjörður, Reyðarfjörður, Fáskrúðsfjörður and Stöðvarfjörður.
Í fótspor fræðimanns WI 4
Fjölbreytt ísleið. Klifrað er upp fyrstu 40-45 metrana upp stalla að klettahafti. Þaðan er hægt að klára leiðina beint af augum eða hliðra örlítið og sameinast leiðinni Traktor. Leið nr. 18 á mynd, 50m.
FF.: Hallgrímur Magnússon og Páll Sveinsson, feb. 1999.
Crag | Haukadalur |
Sector | Skálagil |
Type | Ice Climbing |