Þjóðvegur 66 WI 5
Leiðin er mest áberandi lóðrétta súlan á vinstri hönd ofan við fossinn. Leið nr. 2 á mynd, 75m.
FF.: Guðmundur Helgi Christensen og Þorvaldur V. Þórsson, 3. jan 1999.
Crag | Haukadalur |
Sector | Stekkjagil |
Type | Ice Climbing |
Leiðin er mest áberandi lóðrétta súlan á vinstri hönd ofan við fossinn. Leið nr. 2 á mynd, 75m.
FF.: Guðmundur Helgi Christensen og Þorvaldur V. Þórsson, 3. jan 1999.
Crag | Haukadalur |
Sector | Stekkjagil |
Type | Ice Climbing |
Lóðrétt leið næst fossinum og upp á stallinn. Fyrri spönn er 25-30m af 3. gráðu og við tekur lóðréttur ís. Leiðin er varhugaverð þar sem ísinn þynnist þegar ofar dregur og erfitt um tryggingar ofan við leiðina. Leið nr. 1 á mynd, 60m.
FF.: Guðmundur Helgi Christensen, Þorvaldur V. Þórsson og Jórunn Harðardóttir, 3. jan 1999.
Crag | Haukadalur |
Sector | Stekkjagil |
Type | Ice Climbing |
Leið númer 39 á korti, mynd óskast
Lóðréttur ísfoss – 10-l5m
FF: Ari T. Guðmundsson og Hreinn Magnússon,
12. jan 1986. Bratt ísþrep i Skiftagili. Sést frá vegi
Þessi leið vekur upp spurningar eins og, hvar er þá ytri tvíburafoss? Ef einhver hefur upplýsingar um það þá óskast þær upplýsingar. Og hversu erfiður er lóðréttur ísfoss sem er 10-15m?
Við setjum bara fjórðu gráðu á það en upplýsingar um það óskast einnig.
Ekki tengd Efri og Neðri tvíburafoss í tvíburagili
Crag | Kjós |
Sector | Múli |
Type | Ice Climbing |
Leið merkt inn á kort númer 38, númer 1 á mynd
Gráða 2-3 – 100 m
FF: Ari T. Guðmundsson, Hreinn Magnússon og
Olgeir Sigmarsson, 29 desember 1985.
Ísfoss í sex þrepum rétt vestan Vindáshlíðar. Lækur úr
Sandfellstjörn er valdur að fossinum
Crag | Kjós |
Sector | Múli |
Type | Ice Climbing |
Leið merkt inn númer 49 á mynd
Munið að tala við bóndann hvort það sé ekki í lagi að leggja bílnum á planinu hjá honum og ganga yfir landið hans.
Gráða 3-30m
FF: Hreinn Magnússon og Höskuldur H. Gylfason,
veturinn 1987. Djúp skora vestan við Spora.
Leiðin gæti borið annað nafn
Crag | Kjós |
Sector | Skálafellsháls |
Type | Ice Climbing |
Leið merkt inn númer 48 á mynd
Munið að tala við bóndann hvort það sé ekki í lagi að leggja bílnum á planinu hjá honum og ganga yfir landið hans.
Gráða 2-3 – 30 m
Stutt ísrenna austast i gilhvilftinni.
Crag | Kjós |
Sector | Skálafellsháls |
Type | Ice Climbing |
Leið númer 47 á mynd (Það hlýtur að vera til betri mynd)
Sennilega vinsælasta byrjendaleið í nágrenni höfuðborgarsvæðisins. Oftast klifruð í tveim spönnum og er með boltuðum sigakkerum, einu uppi á topp sem auðvelt er að finna og einu fyrir miðju sem vill oft fara undir ís eða snjó.
Munið að tala við bóndann hvort það sé ekki í lagi að leggja bílnum á planinu hjá honum og ganga yfir landið hans.
http://wikimapia.org/15507293/is/Spori
64°16’6″N 21°24’33″W
50m
FF: Jón Geirsson og Snævarr Guðmundsson, 1.
nóvember ’81 . Bratt haft neðst en síðan um 55 gráðu
brött íslæna eftir það.
Crag | Kjós |
Sector | Skálafellsháls |
Type | Ice Climbing |
Leið merkt inn númer 46 á mynd
Munið að tala við bóndann hvort það sé ekki í lagi að leggja bílnum á planinu hjá honum og ganga yfir landið hans.
Liggur meðfram uppgönguleiðinni að Spora og er príðis upphitun að taka gilið í staðinn. Lengsti fossinn er um 15m en þeir eru nokkrir á leiðinni upp
Crag | Kjós |
Sector | Skálafellsháls |
Type | Ice Climbing |
The waterfall is further north in Kjósarskarð than Hrynjandi (#45), in a canyon named Strákagil, which can be seen from the road.
Turn off Kjósarskarðsvegur (48) and drive across a bridge. Take the first gravel road on the right and drive all the way to the summer cabins, if road conditions allow (see map below). The approach from here is only 25 minutes, which makes this waterfall a wonderful afternoon delight.
As can be seen on the topo the waterfall can be climbed along a few different routes and the difficulty is in the range WI4 to WI5 based on route selection and conditions each time. The corner (route 1) is easiest and generally in WI4 conditions. The other routes are harder, often WI4+ but can reach WI5 when overhanging sections form. Route 3 is seldom in due to the waterfall often being open somewhere along that route. This is also where the waterfall is the wettest.
The routes are 30-35 meters long. The waterfall will sometimes freeze solid at the top, making it easy to climb out of the gully above it and walk back down on the climber’s left. However, it’s more common to build a V-thread in the top section of the waterfall and rappel down, using two ropes or a single 70m rope.
FA: Uknown
Crag | Kjós |
Sector | Grenihlíð |
Type | Ice Climbing |
Leið merkt inn númer 45 á mynd
150 m
FF: Ari T. Guðmundsson. Hreinn Magnússon og
Höskuldur H. Gylfason 26. janúar 1985. Lengsta
ísfossaleiðin i Grenihlið, er í Grindagili. Mislöng
isþrep með snjósköflum á milli í venjulegu árferði.
Crag | Kjós |
Sector | Grenihlíð |
Type | Ice Climbing |
Leið merkt inn númer 44 á mynd
25 m
FF: Kristinn Rúnarsson, Þorsteinn Guðjónsson og
Snævarr Guðmundsson, 1. febrúar 1986. Stuttur en
brattur ísfoss.
Leiðin gæti borið annað nafn.
Crag | Kjós |
Sector | Grenihlíð |
Type | Ice Climbing |
Leið merkt inn númer 43 á mynd
25m
FF: Snævarr Guðmundsson. 1. febrúar 1986.
Stuttur ísfoss.
Leiðin gæti mögulega borið annað nafn.
Crag | Kjós |
Sector | Grenihlíð |
Type | Ice Climbing |
Leið númer 42 á mynd
25m
FF: Jón Geirsson, Kristinn Rrúnarsson og Þorsteinn
Guðjónsson, veturinn 1986. Brattur ísfoss, oft blautur !
Falleg leið samt.
Crag | Kjós |
Sector | Grenihlíð |
Type | Ice Climbing |
Leið númer 41 á mynd
80 m.
FF: Kristinn Rrúnarsson, Þorsteinn Gudjónsson og
Snævarr Guðmundsson, 1. febrúar 1986. Afar falleg
isrenna vestarlega i Grenihlíðinni.
Crag | Kjós |
Sector | Grenihlíð |
Type | Ice Climbing |
Leið merkt inn sem 40 á mynd
Gráða 1
Sérkennilegt snjógil, einnig notað niðurferðar.
Crag | Kjós |
Sector | Grenihlíð |
Type | Alpine |
Innst í Skálagili í Haukadal. Leiðin eltir vinstri jaðar bogans, sem hin heimsfræga leið Brennivín (M11+) liggur beint upp. Byrjar rétt hægra megin við Trommarann (megin foss gilsins), hliðrar skáhallt upp meðfram jaðri bogans í vandasömum, tortryggðum þunnum ís. Þar var áð og gerður stans á nokkuð solid ísbunkum eftir 50m+ klifur (með 30m exposure beint fyrir neðan). Eftir stansinn tók við nokkuð vandasöm hliðrun undir/bakvið megin kertið í efsta ísþilinu. Þar bakvið var læðst upp undir létt yfirhangandi tjald með kröftugum tæknilegum hreyfingum. Ofan tjaldsins tók við feitur 20m WI5 ís upp á brún í góðan stans. Sigið í einu 60m+ sigi beint niður bogann.
Ekki eins brutally erfitt og útlit var fyrir að neðan en afar vandasamt og risky á löngum köflum (þunnur ís og tæpar/fáar tryggingar), einkum í lok fyrri spannar (á þunna slabbinu í löngu hliðruninni) og á fyrstu 10m seinni spannarinnar (hliðrun undir kertið og upp bratta tjaldið).
Frábær leið með óviðjafnanlegum exposure faktor.
FF: Róbert Halldórsson og Sigurður Tómas Þórisson, feb 14
Crag | Haukadalur |
Sector | Skálagil |
Type | Ice Climbing |
Ný leið stutt frá bænum Björg. 20m
FF: Björgvin Hilmarsson og Skarphéðinn Halldórsson, febrúar 2009
Crag | Kaldakinn |
Sector | Björg |
Type | Ice Climbing |
Ný leið stutt frá bænum Björg, nefnd eftir bóndanum á bænum. 20m
FF: Björgvin Hilmarsson og Skarphéðinn Halldórsson, febrúar 2009
Crag | Kaldakinn |
Sector | Björg |
Type | Ice Climbing |
Ný leið stutt frá bænum Björg, nefnd eftir bóndakonunni á bænum. 20m
FF: Björgvin Hilmarsson og Skarphéðinn Halldórsson, febrúar 2009
Crag | Kaldakinn |
Sector | Björg |
Type | Ice Climbing |
Leið þessi var fyrst farin 7. apríl 1985 af Jón Geirssyni, Önnu Láru Friðriksdóttur, Torfa Hjaltasyni, Kristni Rúnarssyni og Þorsteini Guðjónssyni.
Aðkoman liggur um Breiðamerkurjökul og tekur 2-4klst. Þar tekur við krefjandi klifur upp hrygginn sem líkist meira egg en hrygg. “Þannig er hvergi hægt að “svindla” og stytta sér leið framhjá erfiðleikum á auðveldan hátt.” Í efsta kafla leiðarinnar er hreint og þó nokkuð strembið ísklifur. Upprunalega var leiðin klifruð með skíði og skíðað var niður.
Leiðin þykir alvarleg og fær gráðuna D, 600m.
Crag | Öræfajökull |
Sector | Heljargnípa |
Type | Alpine |