4 related routes

Að Björgum WI 3

Fyrsta leiðin í fyrsta sector, næst bænum Björgum.

Farin í slæmu veðri, frosnar karabínur og vesen að koma sér niður.

FF: Sveinn Friðrik Sveinsson & Haraldur Guðmundsson, mars 2009

Heimasætan WI 3

Ný leið stutt frá bænum Björg. 20m

FF: Björgvin Hilmarsson og Skarphéðinn Halldórsson, febrúar 2009

Hlöðver WI 5

Ný leið stutt frá bænum Björg, nefnd eftir bóndanum á bænum. 20m

FF: Björgvin Hilmarsson og Skarphéðinn Halldórsson, febrúar 2009

Konný WI 4

Ný leið stutt frá bænum Björg, nefnd eftir bóndakonunni á bænum. 20m

FF: Björgvin Hilmarsson og Skarphéðinn Halldórsson, febrúar 2009

Leave a Reply