Anabasis

Austasta gilið í vesturklettunum. Fyrsti hlutinn liggur up kletta um tvær IV. gráðu spannir. Leið nr. 4 á mynd.

Í desember 1986 var farið afbrigði af Anabasis. þar voru þeir Jón Geirsson og Þorsteinn Guðjónsson á ferð. Fyrsti hlutinn liggur upp gilið sjálft en ekki upp klettana vinstra megin eins og upprunalega leiðin. Gráða 4 og lV.

Myndir óskast

Gráða: IV, WI4, 150m

FF.: Jón Geirsson, Kristinn Rúnarsson og Þorsteinn Guðjónsson, 26. des 1984.

Klifursvæði Esja
Svæði Vesturbrúnir
Tegund Alpine

Leið ókunna mannsins WI 3

Alvarleg og opin leið, í fyrstu upp kletta sem leiða síðan upp í gil. Leið nr. 2 á mynd.

Gráða: IV og WI3, 150m

Í Alpaklúbbsferð í janúar 1986 fóru þeir Jón Geirsson og Snævarr Guðmundsson albrigði af Leið ókunna mannsins (leið 2). Farið var beint upp gilið og klifraðar tvær spannir af 5. gráðu í ísuðum klettum áður en leiðin sameinaðist eldri leiðinni.

FF: Jón Geirsson, 24. feb. 1984.

Mynd óskast

Klifursvæði Esja
Svæði Vesturbrúnir
Tegund Alpine