Öræfajökull

Öræfajökull er þriðji hluti Öræfasvæðisins, ásamt Öræfi, Vestur og Öræfi, Austur og Suðursveit. Hér undir setjum við nokkrar leiðir sem eru landfræðilega í Breiðamerkurjökli, þ.e. Leiðir í Mávabyggðum og Esjufjöllum. Öræfajökull tekur til:

Þumall

Miðfellstindur

Skarðatindar

Hrútfjallstindar
Auðveldasta aðkomuleiðin er yfir Svínafellsjökul.

1. SV-hryggurinn upp á Vesturtind (eins og hún er oftast farin) PD.
2. Smjörfingur TD+, AI5.
A. SV-hryggurinn upp á Vesturtind (eins og farin í frumferð) PD.
3. 10 norskar stelpur TD, AI 4.
4. Orginallinn PD, II+.
B. Orginallinn (með hryggnum) PD, II+.
4,5. Lucky Leif (blá) WI 5+.
5. Scotsleið TD.
6. Íshröngl TD, WI 4/5.
7. Postulínsleiðin TD, WI 5.
8. Stóragil PD.

Hvannadalshnúkur

Rauð lína – Beina brautin – D – WI 4
Græn lína – Vinamissir WI 3
Gul lína – Orginal vesturveggur –
Appelsínugul lína – The italian job – D – WI 4
Ekki á mynd – Orginal austurveggur – D – WI 5

Heljargnípa

Mávabyggðir

Esjufjöll

Vitað er um eina leið upp tindinn Snók.

 

Leiðarlýsing

Frá Reykjavík er ekið eftir þjóðvegi 1 í Skaftafell, eða lengra eftir því hvaða sector er verið að sækja

Kort

Skildu eftir svar