Ísalp

Íslenski Alpaklúbburinn

Site logo
Fara að efni
  • Að gerast félagi ÍSALP
  • Ísalp
    • Um Ísalp
      • Stjórn og nefndir
      • Fundargerðir
      • Siðareglur
    • Skálar
      • Tindfjallaskáli
    • Ársrit
    • Leiðarvísar
    • Græjuhornið
    • Algengar spurningar
  • Fréttir
  • Umræður
  • Klifursvæði
  • Leiðir
    • Allar leiðir
  • Skrá inn
  • Tungumál: Icelandic
    • Icelandic Icelandic
    • English English
Ísalp

Hrymur WI 4

Leiðir23. ágúst, 2015Jonni

Leið merkt inn sem D3

Fyrst farin í febrúar 2015, 45m

Arnar Jónsson, Óðinn Árnason

Klifursvæði Arnarfjörður
Svæði Innrihvilft
Tegund Ice Climbing
Skildu eftir athugasemd

Nýjustu Fréttir

  • Greinar í ársrit Ísalp 2022

    Ágæti Ísalpari Hefur þú sögu að segja? Eitthvað …
  • Útgáfuhóf fyrir ársrit Ísalp og aðalfundur

    Þann 29. september boðar stjórn til aðalfundar og …
  • Laus sæti í stjórn

    Fjögur sæti eru laus í stjórn, formaður, gjaldkeri …
  • BANFF Mountain Film Festival 2022 – Ísland

    Takið kvöldin frá! Íslenski Alpaklúbburinn ætlar að sjá …
  • Nýtt svæði, Tröllaskagi

    Nýverið voru skráðar þrjár nýjar leiðir. Ein í …
  • Jólklifrinu er aflýst

    Því miður er enginn ís í Múlafjalli og …
  • Frestun Jólaklifurs í Múlafjalli

    ..::Jólaklifur í Múlafjalli::.. Áveðið hefur verið að færa …
  • Ljósmyndakeppni Ísalp 2021

    Ljósmyndakeppni Ísalp 2021 Að venju er komið að …
  • Aðalfundur Ísalp

    Þann 1. október ætlar klúbburinn að koma saman …

Nýjustu svör

  • Otto Ingi on Ísklifuraðstæður 2024-2025
  • Gunnar Már on Ísklifuraðstæður 2024-2025
  • Gunnar Már on Ísklifuraðstæður 2024-2025
  • Otto Ingi on Ísklifuraðstæður 2024-2025
  • Otto Ingi on Ísklifuraðstæður 2024-2025
  • Gunnar Már on Ísklifuraðstæður 2024-2025
  • Matteo on Ísklifuraðstæður 2024-2025

Nýjustu umræður

  • Ísklifuraðstæður 2024-2025
  • Ísklifuraðstæður 2023-2024
  • Nokkrir fisléttir punktar fyrir klifurþing 2023
  • Stóra gráðunarmálið
  • Ársrit 2022 (gefið út 2023)

Nýjustu aðstæður

  • Sochi-psiholog-Russia um Smérgeirastrípur 5.1/5.2
  • t.me/s/psy_chat_online um Smérgeirastrípur 5.1/5.2
  • Forum um Smérgeirastrípur 5.1/5.2
  • 439W6fo um Smérgeirastrípur 5.1/5.2
  • psy um Smérgeirastrípur 5.1/5.2

Loki WI 5

Leiðir23. ágúst, 2015Jonni

Leið merkt inn sem D2

Fyrst farin í febrúar 2014, 70m

Kitty Calhoun, Jay Smith, John Catto, Beth Goralski

Klifursvæði Arnarfjörður
Svæði Innrihvilft
Tegund Ice Climbing
Skildu eftir athugasemd

Odin (Óðinn) WI 5

Leiðir23. ágúst, 2015Jonni

Leið merkt inn sem D1

Fyrst farin í febrúar 2014, 70m

Kitty Calhoun, Jay Smith, John Catto, Beth Goralski

Klifursvæði Arnarfjörður
Svæði Innrihvilft
Tegund Ice Climbing
Skildu eftir athugasemd

Glyðran WI 4

Leiðir23. ágúst, 2015Jonni

Leið merkt inn sem C12

Fyrst farin í febrúar 2009, 45m

Í gili þar sem þrjár ísleiðir er að finna. Gilið opnast bakvið þrönga skoru og er þetta leiðin í miðjunni.

Guðmundur F, Arnar J, Óðinn Á, Davíð J Ö

Klifursvæði Arnarfjörður
Svæði Hvestudalur
Tegund Ice Climbing
Skildu eftir athugasemd

Hrafninn flýgur WI 4

Leiðir23. ágúst, 2015Jonni

Leið merkt inn sem C11

Fyrst farin í febrúar 2009

Einnig vestanmegin í dalnum.

Örvar D Rögnvaldsson, Ragnar H Þrastarson

Klifursvæði Arnarfjörður
Svæði Hvestudalur
Tegund Ice Climbing
Skildu eftir athugasemd

Skepnan deyr WI 4

Leiðir23. ágúst, 2015Jonni

Leið merkt inn sem C10

Fyrst farin í febrúar 2009, 400m

Vestanmegin í dalnum. Frá fjöru til fjalls – eða því sem næst. Byrjar nánast í fjöruborðinu og eltir gilið langleiðina upp á hálendi.

Eiríkur Gíslason, Björk Hauksdóttir

Klifursvæði Arnarfjörður
Svæði Hvestudalur
Tegund Ice Climbing
Skildu eftir athugasemd

Rigor Mortis WI 5+

Leiðir23. ágúst, 2015Jonni

Leið merkt inn sem C9

Fyrst farin í febrúar 2009, 140m

Leiðir C8 og C9 eru á stóra klettaveggnum hægra megin við Andahvilftina (austan megin líka).

Stóri bróðir C8. Jafn glæsileg en með nokkrum vel stífum höftum í kaupbæti.

Klifursvæði Arnarfjörður
Svæði Hvestudalur
Tegund Ice Climbing
Skildu eftir athugasemd

Fjandafæla (The Exorcist) WI 5

Leiðir23. ágúst, 2015Jonni

Leið merkt inn sem C8

Fyrst farin í febrúar 2009, 140m

Leiðir C8 og C9 eru á stóra klettaveggnum hægra megin við Andahvilftina (austan megin líka).

Glæsileg lína, sem teygir sig 140m til himins með bland í poka af erfiðleikum.

Sigurður Tómas, Róbert Halldórss

Klifursvæði Arnarfjörður
Svæði Hvestudalur
Tegund Ice Climbing
Skildu eftir athugasemd

Grautnefur WI 4

Leiðir23. ágúst, 2015Jonni

Leið merkt inn sem C7

Fyrst farin í febrúar 2015

Tíunda rennan

Skarphéðinn H, Katrín Möller, Ottó Ingi Þ

Klifursvæði Arnarfjörður
Svæði Hvestudalur
Tegund Ice Climbing
Skildu eftir athugasemd

Skeljaskrýmsli WI 3

Leiðir23. ágúst, 2015Jonni

Leið merkt inn sem C6

Fyrst farin í febrúar 2015, 75m

Níunda rennan

Magnús Blöndal, Kristinn Sigurðsson

Klifursvæði Arnarfjörður
Svæði Hvestudalur
Tegund Ice Climbing
Skildu eftir athugasemd

Nykur (The Nuggle) WI 3

Leiðir23. ágúst, 2015Jonni

Leið merkt sem C5

Fyrst farin í febrúar 2015, 65m

Áttunda rennan

Sigurður Ragnarsson, Þórður Aðalsteinsson

 

Klifursvæði Arnarfjörður
Svæði Hvestudalur
Tegund Ice Climbing
Skildu eftir athugasemd

Geitungur WI 4+

Leiðir23. ágúst, 2015Jonni

Leið merkt inn sem C4

Fyrst farin í febrúar 2015, 85m

Sjöunda rennan. Byrjar makindalega en með bit í blálokin.

Skarphéðinn H, Katrín Möller, Ottó Ingi Þ

Klifursvæði Arnarfjörður
Svæði Hvestudalur
Tegund Ice Climbing
Skildu eftir athugasemd

Shore Laddie (Fjörulalli) WI 4+

Leiðir23. ágúst, 2015Jonni

Leið merkt inn sem C2

Fyrst farin í febrúar 2015, 100m

Fjórða rennan

Adam Crook, Neil Griffiths, Dave Garry

 

Klifursvæði Arnarfjörður
Svæði Hvestudalur
Tegund Ice Climbing
Skildu eftir athugasemd

Merman (Hafmaður) WI 4+

Leiðir23. ágúst, 2015Jonni

Leið merk inn sem C1

Fyrst farin í febrúar 2015

Fyrsta og lengsta ísrennan í hvilftinni (talið frá vinstri). Það eru síðan nokkrar íslausar rennur utar.

Sean Wilkinson, Cassim Ladha

Klifursvæði Arnarfjörður
Svæði Hvestudalur
Tegund Ice Climbing
Skildu eftir athugasemd

Sæskrýmsli WI 4+

Leiðir23. ágúst, 2015Jonni

Leið merkt inn sem C3

Fyrst farin í febrúar 2015, 135m

Fimmta rennan

Adam Crook, Neil Griffiths, Sean Wilkinson

Klifursvæði Arnarfjörður
Svæði Hvestudalur
Tegund Ice Climbing
Skildu eftir athugasemd

Pirraði fýllinn WI 4+

Leiðir23. ágúst, 2015Jonni

Leið merkt inn sem B8

Fyrst farin febrúar 2009, 100m, möguleiki á extension?

Daníel G, Ásbjörn H, Smári S

Klifursvæði Arnarfjörður
Svæði Svarthamrar
Tegund Ice Climbing
Skildu eftir athugasemd

Bíldudals grænar baunir WI 4+

Leiðir23. ágúst, 2015Jonni

Leið merkt inn sem B7

Fyrst farin febrúar 2009, 240m

Skarphéðinn Halldórss, Guðlaugur I Guðlaugss

Klifursvæði Arnarfjörður
Svæði Svarthamrar
Tegund Ice Climbing
Skildu eftir athugasemd

12″ mottó M 4

Leiðir23. ágúst, 2015Jonni

Leið merkt inn sem B6

Fyrst farin í febrúar 2009, 240m

WI 4+/M4

Andri B, Freyr I B, Tryggvi Þ

Klifursvæði Arnarfjörður
Svæði Svarthamrar
Tegund Mix Climbing
Skildu eftir athugasemd

Kertasmiðjan WI 5

Leiðir23. ágúst, 2015Jonni

Leið merkt inn sem B5

Fyrst farin í febrúar 2009, 120m

Björgvin Hilmarsson, Sveinn F Sveinsson

Klifursvæði Arnarfjörður
Svæði Svarthamrar
Tegund Ice Climbing
Skildu eftir athugasemd

Vatnsberinn WI 6

Leiðir23. ágúst, 2015Jonni

Leið merkt inn sem B4

Fyrst farin febrúar 2009, 130m.

Erfiðasta leiðin í Arnarfirði, ef ekki á öllum Vestfjörðum

Róbert H, Sigurður T, Guðjón S, Viðar H

Klifursvæði Arnarfjörður
Svæði Svarthamrar
Tegund Ice Climbing

Myndbönd

Ísklifurfestival á Bíldudal from Robert Halldorsson on Vimeo.

Skildu eftir athugasemd

Leiðarstýring færslna

  • « Fyrri síða
  • 1
  • …
  • 73
  • 74
  • 75
  • 76
  • 77
  • 78
  • Næsta síða »

Íslenski Alpaklúbburinn

580675-0509
1054, 101 Reykjavík
stjorn (hjá) isalp.is

Upplýsingar

  • Um Ísalp
  • Afsláttarkjör meðlima
  • Skálar
  • Algengar spurningar

Tungumál:

  • Icelandic
  • English

Í samstarfi með

Site partner