Þorláksmessa WI 4
Leið nr 3 frá hægri í Hvestudal, merkt með rauðri línu. Brött aðkoma inn að stórfenglegum ísleiðum, leiðin var klifruð í einni 60 m spönn.
FF. Árni Stefán Haldorsen og Íris Ragnarsdóttir Pedersen 23. desember 2020.
Klifursvæði | Arnarfjörður |
Svæði | Hvestudalur |
Tegund | Ice Climbing |