H&M WI 5+

Hægra meginn við B4 – Upprisa Svínanna.

Leiðin H&M var fyrst klifruð á Ísklifurfestivali Ísalp 2016. Leiðin var klifruð í 4 spönnum og er merkt með grænu á myndinni. Leiðin Upprisa Svínanna er merkt með gulu.

FF. Matteo Meucci og Halldór Fannar

Crag Kaldakinn
Sector Girnd
Type Ice Climbing

Video

Rolling stones WI 4+

The first route in amazing cliffs between Svínafellsjökull glacier and Mt. Svínafell. Here is a big potencial for new world class routes in beautifull setting.

Approach: left the car at svinafells farm and we follow a path crossing the moraine of the glacier and then we walked in the frozen lagoon until reaching the line. 40min
Can be possible to approach from „batman “ access and then try to find a way trough the ridges.
descent: rappel or exit the gully and then turn right and try to follow the path to back to the farm. There is a big gully at some point with a big wooden bridge, TRY TO FIND IT!!! after that is just heading to the farm

FF: Matteo Meucci and Hlynur Sigurjonsson 7/3/2016, 110m

Crag Öræfi, Vestur
Sector Secret lagoon
Type Ice Climbing

Break a window WI 4

Red line in the photo

Approach about 45min, from Skaftafell visitor center and on to Skaftafellsjökull.
WI 4, 70m

Rumor has it, that this line has been climbed before. Untill someone else claims the first accent it will be logged liked this.

FF: Hlynur sigurjonsson, kiddi sigurjonsson, matteo meucci on the 5/03/2016

Crag Öræfi, Vestur
Sector Skaftafellsjökull
Type Ice Climbing

Pinnacle Club / BMC International Womens Climbing Meet

Mynd frá BMC International Winter Meet 2016. Það var of hlýtt í fjöllunum fyrstu daganna svo leitað var til strandarinnar í dótaklifur.
Mynd frá BMC International Winter Meet 2016. Það var of hlýtt í fjöllunum fyrstu daganna svo leitað var til strandarinnar í dótaklifur.

Íslenska Alpaklúbbnum hefur boðist að senda tvo meðlimi á einstakan viðburð í Bretlandseyjum 12.-19. júní næstkomandi. Kvennaklifurfélag Bretlands The Pinnacle heldur í samstarfi við The British Mountaineering Council alþjóðlegt dótaklifur festival í Llanberis Pass, einum þekktasta klettaklifurvettvangi Bretlands. Þetta er kjörið tækifæri fyrir konur sem vilja læra meira í klettaklifri og sér í lagi dótaklifri þar sem bretar eru einna þekktastir fyrir dótaklifur.

Alþjóðleg klifurfestivöl eru líka einstök tækifæri til að kynnast klifrurum frá öðrum löndum en þar koma saman klifrarar frá öllum heimshornum, aldursflokkum og hæfileikastigum. Festivalið stendur yfir í 6 daga og verður gist í klifurskálanum Ynys Ettws Hut sem er í eigu The Pinnacle. Klifrað verður alla daga ef veður leyfir og að venju þá er erlendum klifrurum parað með breskum sem þekkja svæðið. Bresku klifrararnir eru þó ekki leiðsögumenn heldur klifurfélagar og eru ákvarðanir um klifurleiðir teknar í sameiningu sem og klifrið sjálft. Í lokin er svo haldið gott partí.

Mælt er með því að umsækjendur hafi reynslu af náttúrulegum bergtryggingum og að setja upp akkeri. Haldið verður kliník í því fyrsta morguninn á festivalinu en betra er að koma ekki alveg af fjöllum í þeim efnum.

Umsóknir skulu berast isalp@isalp.is fyrir 26. mars og endilega hafið samband ef óskað er eftir frekari upplýsingum.

Hér er blog um seinasta alþjóðlega kvennafestivalið árið 1984 og myndband frá seinasta alþjóðlega dótaklifurfestivali BMC árið 2013