Fréttir af ísklifri og aðstæðum

Eilífsdalur fékk sína fyrstu heimsókn á þessum vetri á laugardag en þar voru á ferðinni Gabriel og Eyþór sem heimsóttu Einfarann.

Sunnudaginn nýttu þeir einning en þá inni í Brynjudal. Ísleiðirnar framarlega í Flugugili reyndust þunnar og ekki beint tilbúnar svo að stefnan var þá tekin innar í dalinn og þar urðu fyrir valinu leiðirnar vestast í Skógræktinni. Samkvæmt leiðarvísi voru þar klifnar leiðir B1 sem ber nafnið “Árnaleið” og  annað nokkuð þétt ísþil sem þyrfti nú að merkja inn í annars metnaðarfullan leiðarvísi um Brynjudal. Snati var orðinn síður en samt ekki að ná jarðtengingu. Þyrfti fleiri góða daga til þess.

Þrándarstaðafossar voru stórir en ekki alveg lokaðir enda vatnsmiklir.
Óríon virðist fjarska fagur.
Almennt talsverður ís kominn.

Continue reading

Miðrif

Leið nr. 47 á mynd.

Erfið og alvarlegg leið upp ísaða kletta.

Leiðin var klifruð upprunalega þannig að hún sameinaðist leið 46. Virkinu undir lykilkaflanum. Árið 1986 kláruðu Jón og Snævarr leiðina beint upp og heitir hún Miðrif.

Í heild er Miðrif af lV. gráðu en með hreyfingum af V. gráðu og A1 í lykilkaflanum.

Miðrifsafbrygði er gráða: 4+, 200m

FF.: Jón Geirsson og Snævarr Guðmundsson, 4. mars 1984.

Crag Esja
Sector Suðurbrúnir
Type Alpine

Hvalfjörður

Í Hvalfirði hefur mikið verið klifrað og teljast mörg svæði til hans eða nágrenisins. Áberandi meira hefur verið klifrað í Glymsgili, Brynjudal og Múlafjalli og fá þeir því sér síður tileinkaðar sér. Einnig er Kjósin mjög nálægt og má þess geta að Hvalfjörður og Kjós voru gefin út í sama leiðarvísi árið 1990. Í Hvalfirði má einnig finna sportklifursvæðið Valshamar og Hnefa. Nánari upplýsingar um Valshamar má finna á klifur.is/crag/valshamar

Undirsvæði Hvalfjarðar eru:

Brekkukambur
Stök leið eins og er, hugsanlega leynast þarna fleiri gersemar.

Litlasandsdalur og Gljúfurdalur
Litlasandsdalur er rétt vestan við Þyril, dalurinn fyrir aftan Þyril og fyrir ofan tankana. Beygt er af vegi yfir á malarveg við GPS hnit 64°23’39.8″N 21°26’04.8″W. Sjá kort fyrir neðan. Flestar leiðirnar eru austan megin í dalnum en ein stök leið er vestan megin í dalnum, Flöskuháls. Í dalinn renna tvær ár Gljúfurá og Bláskeggsá. Til að komast í Gljúfurdal þarf að ganga eins og verið sé að stefna á Flöskuháls en fylgja síðan Gljúfuránni upp gljúfrið rétt hægra megin við Flöskuháls. Gangan upp í Gljúfurdal tekur um klukkutíma.

Sögusagnir herma að á tímabili hafi þessi dalur verið einskonar leynisvæði klifrara úr Flugbjörgunarsveitinni í Reykjavík. Engar upplýsingar hafa hinsvegar fengist um þessa laumupúka og því höfðu nær engar leiðir verið skráðar hjá Ísalp. Hefur á síðustu árum verið gerð bragarbót á því.

0. Flöskuháls – WI 3
1. Bara forleikur – WI 4
2. Skriðdrekarnir í tönkunum – WI3
3. Fyrstur upp að veggnum – WI 3
4. –
5. Enginn er verri þó hann vökni – WI 4
6. Kælivökvi – WI 3-4
7. Liquid nitrogen WI3+

Þyrill
Áberandi hamrar ofan við Þyrilsnes, sem er mjög áberandi kennileiti í Hvalfirði. Hér er nokkuð af ís og snjóleiðum en líka fjölspanna dótaklifurleiðir sem hafa ekki verið farnar á síðustu árum eða áratugum, hugsanlega vegna þéttninar í berginu.

Glymsgil
Fær sér síðu vegna vinsælda, sjá Glymsgil

Múlafjall
Fær sér síðu vegna vinsælda, sjá Múlafjall

Brynjudalur
Fær sér síðu vegna vinsælda, sjá Brynjudalur

Kjósaskarð
Fær sér síðu vegna vinsælda, sjá Kjós

Reynivallaháls
Stakar leiðir hér og þar yfir ágætlega stórt svæði

Hvalfjarðareyri
Skemmtilegt æfinga- og byrjendasvæði í fallegu umhverfi. Aðkoman er þægileg og einföld.

Beygt er til norðurs af Hvalfjarðarvegi (47) þar sem skilti vísar á “Hvaleyri” (64°19’53.8″N 21°44’34.6″W). Hægt er að keyra niður að stóru bílastæði á Hvalfjarðareyrinni og ganga í 10-15 mínútur í flæðarmálinu að klifursvæðunum.  Gönguleiðin getur þó lokast á háflóði. Hægt er að keyra meðfram girðingu alveg að brún á svæði B og nota bifreiðina sem akkeri fyrir sig. Einnig er hægt að síga niður í svæði A þar sem töluverður ís safnast ofan við það (sjá mynd). Athugið að gangur á milli svæðis A og B er varla mögulegur á flóði; skipuleggið ykkur með þetta í huga.

Þar sem svæði B er samfelldur ísveggur af erfiðleikagráðu 3-4 þá skráum við það bara sem eina leið.  Svæði A er hins vegar fjölbreyttara, með aðskildum leiðum frá WI2 upp í 4+/5. Þar gætu menn skráð einstakar leiðir.

A. Sigurjón
B. Digri – WI 3-4

 

 

 

Fimm í fötu M 5+

Route number B15.

Right side in the second gully after Íste. Obvious chimney in the top part. Tightly bolted and three bolts in the anchor (2 on a ledge and one further up to simplify the scramble down if the tear is going else where TR).
This route was climbed in the middle ages by GHC and PS without bolts.

Ca. 35m long

 

 

Crag Múlafjall
Sector Kötlugróf
Type Mix Climbing

Öræfajökull

Öræfajökull is the third part of the Öræfi area, along with the low land areas Öræfi, Vestur and Öræfi, Austur og Suðursveit. The sectors of Öræfajökull are:

Þumall

Detailed description for the approach is included with the Classic route. Only two routes are known up to Þumall (the Thumb), but most likely it is possible to climb the peak in more ways.

Black line: Classic route
Red line: South of the flake

Miðfellstindur

The classical hiking route to Miðfellstindur is for the most part the same as to Þumall, but once you get onto Vatnajökull you spiral around Miðfellstindur an top from the northen side. Miðfellstindur has one alpine route that goes directly up the south face and one ice climb next to the hiking route

  1. SA veggur Miðfellstinds – WI 3 – 400m
  2. Jólatré –  WI 5 -180m

Skarðatindar

Approach is over Skaftafellsjökull, either from Hafrafell side or maybe from the Skaftafell side if the glacier doesn’t retreat much more.

 

Rauð lína: Austurveggur – TD+
Green line: Jökulélé – TD+
Hægri mynd:  End of the Line – TD+

Hrútfjallstindar

1. SV-hryggurinn upp á Vesturtind (like it’s usually done) – PD.
2. Smjörfingur – TD+, AI5.
A. SV-hryggurinn upp á Vesturtind (like in the first accent) – PD.
3. 10 norskar stelpur – TD, AI 4.
4. Orginallinn – PD, II+.
B. Orginallinn (with the ridge) – PD, II+.
4,5. Lucky Leif (blue) – WI 5+.
5. Scotsleið – TD.
6. Íshröngl – TD, WI 4/5.
7. Postulínsleiðin – TD, WI 5.
8. Stóragil – PD.

Tindaborg
Also known as Fjallkirkja, Kirkja (The Church) or even Tröllkirkja. This summit is made of pretty bad rock and is only climbable in winter conditions. Due to it’s height the winter conditions can last through middle of May.

NA-hlíð Kirkjunar– AI 4
Öræfasýn – AI 4

Hvannadalshnjúkur

Rauð lína – Beina brautin – D – WI 4
Græn lína – Vinamissir – WI 3
Gul lína – Vesturhlíð –
Appelsínugul lína – The italian job – D – WI 4
Ekki á mynd – Orginal austurveggur – D – WI 5

Heljargnípa

NA hryggur Heljargnípu

Mávabyggðir

Suðurhlíð Fingurbjargar

Esjufjöll

Vitað er um eina leið upp tindinn Snók.

Suðurhlíð og SA hryggur Snóks

Super Dupont WI 5

Frekari upplýsingar óskast. Betri mynd óskast einnig.

Frá Dalvík er keyrt inn Svarfaðadal. Hægt er að fara hvort sem er veg 805 eða 807. Þegar komið er inn dalinn er beygt til suðurs (vegur 807) inn Skíðadal.  Leiðin er beint ofan við bæinn Dæli (ysta bæ í dalnum). Fjallið Kerling (1114m) skilur að Svarfaðadal og Skíðadal.

Leiðin var fyrst farin af Jökli Bergmann og Ásmundi Ívarssyni árið 1994 og var fyrst endurtekin á gamlársdag 2008 af Sigurði Tómasi, Frey Inga og Jökli Bergmann

Crag Tröllaskagi
Sector Skíðadalur
Type Ice Climbing