Mellufær á Glerá WI 5

Mellufær á Glerá WI5 40m

We parked the car at the Motor Cross Area close to the Glerá canyon. GPS 65.667876, -18.161273

Head directly towards the canyon, about a 5-minute walk.

Rappel into the canyon on bolted anchors. There is one by the edge of the canyon on a big boulder, another anchor about 30m down.
It is possible to rappel to the floor of the canyon on a 70m rope. It’s recommended to attach the rope to the middle anchor. There are some loose rocks.

We climbed it in one 40m pitch. The climb starts out fairly wide but narrows at the top of the pillar to just the width of one person or so.
Very exposed climbing. Pumpy. Then after the pillar, some mixed climbing follows.
Mostly on thin ice that didn’t take screws, at least not in the condition it was in during the first ascent.
2 bolts protect the mixed sections in the upper part of the pitch. Finish and belay at the midway anchor.

From here it is possible to walk/scramble out on the ledge system trending leftward but it is exposed and a fall could be deadly. To minimize the risk of the exit you can just leave your rappel lines fixed and use them to belay yourself out.

FA: Cass Bindrup and Ásgeir Már
23rd of January 2022

Klifursvæði Akureyri
Svæði Glerárgljúfur
Tegund Ice Climbing

Avoiding a shower WI 4+

Leið númer 3, hægra megin við #44

Aðkoman að þessum leiðum er inn í sama gil og Hrynjandi er í, gilið Grindagil. Í stað þess að fara innst inn í gilið er beygt til vinstri upp bratta brekku með smá ísþrepum. Mælt er með broddum og öxum í aðkomunni en brekkan er nokkuð brött, allt að 40°-50°. Það tekur um 30 min að komast að leiðunum úr  bíl. Það er hægt að leggja við veginn eða elta jeppaslóða niður að ánni. Það ætti ekki að vera mikið mál að krossa yfir ánna.

Leiðin byrjar upp bratt en nánast lóðrétt ísslabb sem leiðir inn í krúx hreyfingarnar, sem er að komast í gegnum einskonar stromp. Eftir strompinn er hvíld undir grýlukertum. Næsti partur er algjörlega lóðréttur þangað til brattinn minnkar þegar nær dregur toppnum

Nafnið er dregið af næstu leið til hægri, sem var mjög blaut en leit vel út úr fjarska. Við reyndum fyrst á hana en urðum gegnblautir eftir að setja inn tvær skrúfur.

22m WI4+

Lesa meira

Klifursvæði Kjós
Svæði Grenihlíð
Tegund Ice Climbing