Snati WI 5+
Leið merkt sem B5
40m. Áberandi 15m fríhangandi kerti niður úr stóru þaki fyrir miðju klettabeltinu. WI5/5+ klifur upp kertið og áfram 20m+ af vandasömu WI5/5+klifri upp á brún. Varúð! Aðal kertið snertir klettinn ekki neitt neðan við þakið og þarf því að fara hér með ítrustu varkárni. Hefur brotnað fyrirvaralaust… Alls ekki leggja í kertið nema það sé amk. mittisþykkt neðst.
FF. óþekkt (En líklega Páll Sveinsson?)
Crag | Brynjudalur |
Sector | Nálaraugað |
Type | Ice Climbing |
Video
Nálaraugað WI 5
Leið merkt sem B4
40m. Frábær leið. Ein af fyrstu leiðunum í aðstæður flesta vetur. Bratt tæknilegt kerti í byrjun upp undir risastórt þak. Hliðrun til hægri á (miserfuðum) ísbunkum út undan þakinu (oft krúxið) og síðan beint upp tæpa 10m upp á brún.
FF. óþekkt
Crag | Brynjudalur |
Sector | Nálaraugað |
Type | Ice Climbing |
Video
Ókindin WI 5+
Leið merkt sem B3
40m. Vinstra megin við Nálarauga-þakið. Á þunnum bólstrum og drytool (tortryggt M6) upp á stóra syllu. Þaðan þunnt bratt drytool (mjög tortryggt, krúx) upp í bratt ístjald (WI5/5+) fyrir ofan. Nokkrir metrar af WI4 leiða upp í WI5/5+ ístjald upp á brún. Varúð! “R” stendur fyrir “runout”, því leiðin er tortryggð og vandasöm.
FF. Des 2014: Róbert Halldórsson, Sigurður Tómasson
Crag | Brynjudalur |
Sector | Nálaraugað |
Type | Ice Climbing |
BIindauga WI 4+
Leið merkt sem B2
30m. Skemmtilega þunn sálarraun.
FF. Björgvin Hilmarsson, Róbert Halldórsson og Sigurður Tómas Þórisson veturinn 2015
Crag | Brynjudalur |
Sector | Nálaraugað |
Type | Ice Climbing |
Árnaleið WI 4
Leið merkt sem B1
30m. Þægileg ræna sem kann að vera soldið blaut í skoru vestast í klettabeltinu
Farin af Árna Stefáni í desember 2014 en hér hlýtur að hafa verið farið áður og þykir líklegt að leiðin beri betra nafn.
Myndir eftir Þorstein Cameron
Crag | Brynjudalur |
Sector | Nálaraugað |
Type | Ice Climbing |
Spíri WI 4
Leið merkt sem A11
40m. Létt aðkomuhöft leiða upp í brattari kerti í lokin.
FF. óþekkt
Crag | Brynjudalur |
Sector | Skógræktin |
Type | Ice Climbing |
Rísandi eystri WI 4
Rísandi vestari WI 4
Route number 2 (D2).
Rísandi vestari (right side) was the first big waterfall to be climbed in Múlafjall. After the first part the waterfall splits in two. This route goes to the right and is slightly harder than the left one.
FA: Jón Geirsson & Snævarr Guðmundsson 21. April 1983
Crag | Múlafjall |
Sector | Leikfangaland |
Type | Ice Climbing |
Landi WI 4
Leið merkt sem A10
40m. Létt aðkomuhöft leiða upp í bratt tæknilegt kerti í lokin.
FF. óþekkt
Crag | Brynjudalur |
Sector | Skógræktin |
Type | Ice Climbing |
Botnlanginn WI 3+
Route number D12.
Top right of Leikfangaland
WI3-4.
FA: Jón Geirsson and Snævarr Guðmundsson.
Crag | Múlafjall |
Sector | Leikfangaland |
Type | Ice Climbing |
Gambri WI 3+
Leið merkt sem A9
45m. Byrjar löðurmannlega en snýst í bratt en einfalt klifur í lokin. Hægt að tryggja í girðingu ofan við leiðina.
FF. óþekkt
Crag | Brynjudalur |
Sector | Skógræktin |
Type | Ice Climbing |
Stútur WI 3+
Leið merkt sem A8
45m. Byrjar á rólegu nótunum en stífnar eftir því sem ofar dregur. Hægt að tryggja í grjót ofan við leið.
FF. óþekkt
Crag | Brynjudalur |
Sector | Skógræktin |
Type | Ice Climbing |
Kútur WI 3+
Leið merkt sem A7
35M. Þægileg leið í léttari kantinum. Hægt að gera stans á stórum steini ofan við leiðina (varða ofan á honum).
FF. óþekkt
Crag | Brynjudalur |
Sector | Skógræktin |
Type | ice |
Stígandi WI 4+
Route number 3 (D3)
WI 4-4+ 100m.
Few ice ledges, tallest one is 15m
FA: Jón Geirsson, Kristinn Rúnarsson og Snævarr Guðmundsson.
Crag | Múlafjall |
Sector | Leikfangaland |
Type | Ice Climbing |
Porter WI 4+
Leið merkt sem A6
25m. Sama byrjun og A5 en í stað þess að fara upp bratta kertið fyrir miðbikið er farið út í þynnra klifur til hægri – á litlum ísbólstrum og drytool. Vandasamar tryggingar.
FF. Jan 2014: Sigurður T., Róbert H.
Crag | Brynjudalur |
Sector | Skógræktin |
Type | Ice Climbing |
Stout WI 4+
Leið merkt sem A5
25m. Byrjar á tæknilegu þunnu slabbi. Bratt 5m kerti fyrir miðbikið inn í lítinn skúta. Þaðan vandasamt bratt klifur út á tjald sem lafir fram af brúninni ofan við skútann (krúx).
FF. Jan 2014: Sigurður T., Róbert H.
Crag | Brynjudalur |
Sector | Skógræktin |
Type | Ice Climbing |
Kópavogsleiðin WI 4
Pilsner WI 4+
Leið merkt sem A3
30m. Brattur áberandi pillar vinstra megin í klettunum ofan við Skógræktina. 20m+ af bröttu en slakar aðeins á brattanum síðustu metrana.
FF. óþekkt
Crag | Brynjudalur |
Sector | Skógræktin |
Type | Ice Climbing |
Korkur WI 3+
Leið merkt sem A2
30m. Þægileg leið í gilinu vinstra megin ofan við Skógræktina. Góðar leiðir fyrir byrjendur og til myndatöku!
FF. Óþekkt.
Crag | Brynjudalur |
Sector | Skógræktin |
Type | ice |