Fjall WI 3

Létt og þæginleg leið fyrir ofan bæinn Fjall á Skeiðunum.

Aðkoman er mjög stutt, 2 mínútur úr bíl að fossi.

Þetta eru tvær stuttar spannir, fyrri spönnin um 15m og sú seinni um 20m.

Leiðin var ekki skráð hér á ísalp en hefur væntanlega verið farin áður.

WI 3, 50m hækkun samtals.

7. des. 2020 Ásgeir Guðmundsson og Bergur Sigurðarson

Crag Árnessýsla
Sector Vörðufell
Type Ice Climbing