Heimtur úr helju WI 4+

Innst í Stekkjargili. Leiðin sért stundum frá veginum. Er efst í gilinu í gilinu og verður maður að klifra upp aðra leið til að komast að þessari. (Sennilega leiðin fyrir ofan leið 2 og 3)
Löng auðveld spönn og svo bratt haft í lokin ca. 60m. Byrjunin á síðasta haftinu var yfirhangandi að hluta en er líklega ekki alltaf svoleiðis.
FF: Örvar og Ívar, 21. des. 2000, 110m
Klifursvæði | Haukadalur |
Svæði | Stekkjagil |
Tegund | Ice Climbing |
Merkingar |