Frárein WI 3

Ís og snjóleið á vinstri hönd innan við klettana í gilinu.
FF.: Jórunn Harðardóttir, 3. jan 1999.
Klifursvæði | Haukadalur |
Svæði | Stekkjagil |
Tegund | Ice Climbing |
Merkingar |
Ís og snjóleið á vinstri hönd innan við klettana í gilinu.
FF.: Jórunn Harðardóttir, 3. jan 1999.
Klifursvæði | Haukadalur |
Svæði | Stekkjagil |
Tegund | Ice Climbing |
Merkingar |
Innst í Stekkjargili. Leiðin sért stundum frá veginum. Er efst í gilinu í gilinu og verður maður að klifra upp aðra leið til að komast að þessari. (Sennilega leiðin fyrir ofan leið 2 og 3)
Löng auðveld spönn og svo bratt haft í lokin ca. 60m. Byrjunin á síðasta haftinu var yfirhangandi að hluta en er líklega ekki alltaf svoleiðis.
FF: Örvar og Ívar, 21. des. 2000, 110m
Ís og snjóleið á vinstri hönd innan við klettana í gilinu.
FF.: Jórunn Harðardóttir, 3. jan 1999.
Leiðin er mest áberandi lóðrétta súlan á vinstri hönd ofan við fossinn. Leið nr. 2 á mynd, 75m.
FF.: Guðmundur Helgi Christensen og Þorvaldur V. Þórsson, 3. jan 1999.
Lóðrétt leið næst fossinum og upp á stallinn. Fyrri spönn er 25-30m af 3. gráðu og við tekur lóðréttur ís. Leiðin er varhugaverð þar sem ísinn þynnist þegar ofar dregur og erfitt um tryggingar ofan við leiðina. Leið nr. 1 á mynd, 60m.
FF.: Guðmundur Helgi Christensen, Þorvaldur V. Þórsson og Jórunn Harðardóttir, 3. jan 1999.