Grafarfoss WI 4+

Grafarfoss er breytt ísþil undir Kistufelli í Esjunni. Allmörg afbrygði af fossinum hafa verið farin en þau hafa ekki fengið ný nöfn og teljast kanski ekki sem sér leiðir.
Útgáfurnar af Grafarfossi eru á bilinu WI 4 -WI 5 og veltur þetta allt á aðstæðum eins og svo oft. Fossinn snýr ekki alveg í suður en fær samt hellings sól og á ísinn því það til að bakast og verða illtryggjanlegur á köflum.
Upprunalega útgáfan og sú klassískasta til að fara er lengst til hægri í kverkinni, telst það afbrygði vera um WI 4 og er um 65 m.
FF: Björn Vilhjálmsson og Einar Steingrímsson, 20.12 1980.
Klifursvæði | Esja |
Svæði | Grafarfoss |
Tegund | Ice Climbing |
Merkingar |